Segist hafa heyrt Boris tala um að leyfa líkum að hrannast upp Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2021 15:35 Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Boris Johnson. AP/Alberto Pezzali Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Boris Johnson, segist hafa heyrt forsætisráðherrann segja að hann vildi frekar sjá þúsundir líka hrannast upp á Bretlandi, frekar en að herða sóttvarnaaðgerðir. Sjálfur hefur Johnson neitað því að hafa látið þessi orð frá sér. Cummings, sem hefur varið deginum í að svara spurningum á breska þinginu, sagði þó í dag að Johnson hefði sagt: „Leyfið líkunum að hrannast upp“. Hann sagðist hafa séð eftir því að beita samkomutakmörkunum þegar hann gerði það fyrst og vildi ekki gera það aftur. Þetta á Johnson að hafa sagt í október, skömmu eftir að hann greip til samkomutakmarkana í annað sinn, samkvæmt frétt Sky News. Hann mun hafa sagt að hann myndi aldrei gera það í þriðja sinn. BREAKING: Dominic Cummings says he heard Boris Johnson say "let the bodies pile high" rather than hit the economy again."I heard that in the PM's study" immediately after Mr Johnson made the second lockdown decision on 31 October, he adds.More https://t.co/uXiojvhGUt pic.twitter.com/rKfxHIz1Qj— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021 Johnson hefur verið harðlega gagnrýndur vegna þessara meintu ummæla hans. Sjá einnig: „Leyfið líkunum að hrannast upp í þúsundatali!“ Heilt yfir hafa tæplega 4,5 milljónir manna smitast af Covid-19 á Bretlandi og þar af hafa minnst 128 þúsund dáið. Eins og áður segir var Cummings náinn ráðgjafi Johnsons en hætti í nóvember. Hann sagði í dag að í október hefði hann komist að þeirri niðurstöðu að Johnson væri óhæfur í starf forsætisráðherra og að hann ætlaði að hætta sem ráðgjafi hans. Þá hafði Cummings einnig deilt við Carrie Symonds, kærustu Johnsons, og segir hana hafa skipað vini sína í stöður innan ríkisstjórnarinnar. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Cummings, sem hefur varið deginum í að svara spurningum á breska þinginu, sagði þó í dag að Johnson hefði sagt: „Leyfið líkunum að hrannast upp“. Hann sagðist hafa séð eftir því að beita samkomutakmörkunum þegar hann gerði það fyrst og vildi ekki gera það aftur. Þetta á Johnson að hafa sagt í október, skömmu eftir að hann greip til samkomutakmarkana í annað sinn, samkvæmt frétt Sky News. Hann mun hafa sagt að hann myndi aldrei gera það í þriðja sinn. BREAKING: Dominic Cummings says he heard Boris Johnson say "let the bodies pile high" rather than hit the economy again."I heard that in the PM's study" immediately after Mr Johnson made the second lockdown decision on 31 October, he adds.More https://t.co/uXiojvhGUt pic.twitter.com/rKfxHIz1Qj— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021 Johnson hefur verið harðlega gagnrýndur vegna þessara meintu ummæla hans. Sjá einnig: „Leyfið líkunum að hrannast upp í þúsundatali!“ Heilt yfir hafa tæplega 4,5 milljónir manna smitast af Covid-19 á Bretlandi og þar af hafa minnst 128 þúsund dáið. Eins og áður segir var Cummings náinn ráðgjafi Johnsons en hætti í nóvember. Hann sagði í dag að í október hefði hann komist að þeirri niðurstöðu að Johnson væri óhæfur í starf forsætisráðherra og að hann ætlaði að hætta sem ráðgjafi hans. Þá hafði Cummings einnig deilt við Carrie Symonds, kærustu Johnsons, og segir hana hafa skipað vini sína í stöður innan ríkisstjórnarinnar.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira