Bein útsending: Meintur klíkuskapur og kynferðisbrot á Sprengisandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2021 09:09 Sprengisandur hefst klukkan 10. Staða þolenda í dómskerfinu, nýtt fyrirbrigði í hagfræðinni, meintur klíkuskapur á æðsta dómstigi og stefna í ferðamennsku til framtíðar verður á dagskrá Sprengisands á Bylgjunni í dag. Kristján Kristjánsson fær til sín góða gesti. Eiríkur Tómasson fyrrverandi hæstaréttardómari og prófessor ætlar að mæta klukkan 10 og andmæla Jóni Steinari Gunnlaugssyni, sínum gamla starfsbróður og hrekja ummæli hans um klíkuskap dómara og ámælisverð vinnubrögð í Hæstarétti. Þarna ber nýrra við því Jón hefur mátt una því að gagnrýni hans væri ekki svarað í gegnum tíðina. Ásgeir Brynjar Torfason dr. í fjármálafræði ætlar að fjalla um alveg nýtt fyrirbrigði í hagfræðinni, Bidenomics sem er heiti á umfangsmiklum efnahagsaðgerðum Joe Bidens Bandaríkjaforseta. Hversu mikið nýjabrum er af þessum aðgerðum? Við ræðum það og áhrif þess á heimsbyggðina ef vel tekst til. Lögmennirnir og alþingiskonurnar Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen ætla að ræða kynferðisafbrot, refsingar við þeim, sönnunarbyrði og stöðu þolenda í dómskerfinu. Í lok þáttar mætast þau Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF og Bjarkey Olsen þingkona VG. SAF hafa gefið út Vegvísi um viðspyrnu til ársins 2025 og vilja á kosningasumri knýja stjórnvöld til aðgerða samkvæmt þeim vegvísi. Vísar hann þangað sem við viljum fara? Þar liggur efinn. Sprengisandur Kynferðisofbeldi Dómstólar Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Eiríkur Tómasson fyrrverandi hæstaréttardómari og prófessor ætlar að mæta klukkan 10 og andmæla Jóni Steinari Gunnlaugssyni, sínum gamla starfsbróður og hrekja ummæli hans um klíkuskap dómara og ámælisverð vinnubrögð í Hæstarétti. Þarna ber nýrra við því Jón hefur mátt una því að gagnrýni hans væri ekki svarað í gegnum tíðina. Ásgeir Brynjar Torfason dr. í fjármálafræði ætlar að fjalla um alveg nýtt fyrirbrigði í hagfræðinni, Bidenomics sem er heiti á umfangsmiklum efnahagsaðgerðum Joe Bidens Bandaríkjaforseta. Hversu mikið nýjabrum er af þessum aðgerðum? Við ræðum það og áhrif þess á heimsbyggðina ef vel tekst til. Lögmennirnir og alþingiskonurnar Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen ætla að ræða kynferðisafbrot, refsingar við þeim, sönnunarbyrði og stöðu þolenda í dómskerfinu. Í lok þáttar mætast þau Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF og Bjarkey Olsen þingkona VG. SAF hafa gefið út Vegvísi um viðspyrnu til ársins 2025 og vilja á kosningasumri knýja stjórnvöld til aðgerða samkvæmt þeim vegvísi. Vísar hann þangað sem við viljum fara? Þar liggur efinn.
Sprengisandur Kynferðisofbeldi Dómstólar Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira