Þetta var algjörlega til fyrirmyndar Einar Kárason skrifar 13. maí 2021 15:55 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV. Vísir/Vilhelm „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. „Það hefur mikið gengið á síðustu tvo mánuði og trúin fór niður. Sunna [Jónsdóttir] fótbrotnar og Birna [Berg Haraldsdóttir] meiddist mjög illa. Það gerist á mjög vondum tíma, en þetta var algjörlega til fyrirmyndar.“ Spáin fyrir leik rættist Sigurður sagði í samtali við blaðamann fyrir leik að hann væri að búast við háu spennustigi og mistökum sem og varð. „Það er ekkert óeðlilegt. Þetta eru ungar stelpur sem hafa jafnvel ekki spilað í úrslitakeppni áður. Það er sama hvaða lið það er, í úrslitakeppni er hátt spennustig. Kvíðaköst, sem er bara fallegt. Það á að vera þannig. Þetta leystist svo og í seinni hálfleik var spilaður betri sóknarleikur.“ Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup „Við fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum og hefðum átt að skora fleiri. Út á þetta gengur handbolti. Það segja það allir þjálfarar. Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Það gekk upp og þar lögðum við línurnar og við náum að slíta þær frá okkur, en ég var aldrei rólegur.“ Munum gefa þeim leik „Nú er það snúið fyrir mig, sálfræðilega, að við ofmetum okkur ekki. Það eru alvöru leikmenn í Stjörnunni og við mætum þeim á þeirra heimavelli, en við munum gefa þeim leik. Ég lofa þér því,“ sagði Sigurður að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
„Það hefur mikið gengið á síðustu tvo mánuði og trúin fór niður. Sunna [Jónsdóttir] fótbrotnar og Birna [Berg Haraldsdóttir] meiddist mjög illa. Það gerist á mjög vondum tíma, en þetta var algjörlega til fyrirmyndar.“ Spáin fyrir leik rættist Sigurður sagði í samtali við blaðamann fyrir leik að hann væri að búast við háu spennustigi og mistökum sem og varð. „Það er ekkert óeðlilegt. Þetta eru ungar stelpur sem hafa jafnvel ekki spilað í úrslitakeppni áður. Það er sama hvaða lið það er, í úrslitakeppni er hátt spennustig. Kvíðaköst, sem er bara fallegt. Það á að vera þannig. Þetta leystist svo og í seinni hálfleik var spilaður betri sóknarleikur.“ Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup „Við fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum og hefðum átt að skora fleiri. Út á þetta gengur handbolti. Það segja það allir þjálfarar. Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Það gekk upp og þar lögðum við línurnar og við náum að slíta þær frá okkur, en ég var aldrei rólegur.“ Munum gefa þeim leik „Nú er það snúið fyrir mig, sálfræðilega, að við ofmetum okkur ekki. Það eru alvöru leikmenn í Stjörnunni og við mætum þeim á þeirra heimavelli, en við munum gefa þeim leik. Ég lofa þér því,“ sagði Sigurður að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00