Varð ófrísk að öðru barni á meðan hún var þegar ólétt af því fyrsta Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 14:39 Tvíburarnir komu í heiminn nokkrum vikum fyrir settan dag. Þau komu í heiminn á sama tíma þótt þau hafi ekki verið getin á sama tíma. Getty Kona nokkur í Bretlandi, hin 39 ára Rebecca Roberts, varð ófrísk að öðru barni á meðan hún gekk með annað. Hún og eiginmaður hennar, Rhys Weaver sem er fjórum árum eldri, höfðu reynt árangurslaust í rúmt ár að eignast barn þegar það loksins tókst og rúmlega það. Getnaður varð ekki einu sinni heldur tvisvar með þriggja vikna millibili. Aðeins er vitað um innan við tíu tilfelli af þessum toga á heimsvísu að því er fram kemur í umfjöllun CNN um þennan svokallaða „ofurgetnað.“ Í fyrstu var ekki að sjá annað í bæði sjö og tíu vikna sónar-skoðun að Noah litli væri einn í móðukviði. Þegar þrír mánuðir voru liðnir á meðgönguna kom hins vegar í ljós að Noah var kominn með félagsskap. Í tólf vikna skoðun kom í ljós að systir hans Rosalie hafði einnig hreiðrað um sig í móðurkviði. „Ég varð ólétt á meðan ég var þegar ólétt, sem er algjörlega klikkað… því það á ekki að gerast,“ segir Rebecca í samtali við CNN. Ofurgetnaður (e. superfetation) eins og það er kallað þegar kona verður ófrísk aftur á meðan hún er þegar ófrísk er afar sjaldgæfur, en samkvæmt rannsókn frá árinu 2008 er vitað um innan við tíu slík tilfelli á heimsvísu. Læknar upplýstu foreldrana um að líklega hafi liðið um þrjár vikur á milli getnaðar þeirra Noah og Rosalie. „Ég trúði ekki að þetta hafi komið fyrir mig,“ segir Rebecca hlægjandi. „En það gerðist og það er yndislegt. Þetta er eins og að vinna lottó.“ Og faðirinn var ekki síður kátur. „Ég var himinlifandi yfir því að eignast eitt barn, en ennþá glaðari varð ég að fá tvíbura. Tveir fyrir einn!“ segir Rhys. Börn og uppeldi Frjósemi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Aðeins er vitað um innan við tíu tilfelli af þessum toga á heimsvísu að því er fram kemur í umfjöllun CNN um þennan svokallaða „ofurgetnað.“ Í fyrstu var ekki að sjá annað í bæði sjö og tíu vikna sónar-skoðun að Noah litli væri einn í móðukviði. Þegar þrír mánuðir voru liðnir á meðgönguna kom hins vegar í ljós að Noah var kominn með félagsskap. Í tólf vikna skoðun kom í ljós að systir hans Rosalie hafði einnig hreiðrað um sig í móðurkviði. „Ég varð ólétt á meðan ég var þegar ólétt, sem er algjörlega klikkað… því það á ekki að gerast,“ segir Rebecca í samtali við CNN. Ofurgetnaður (e. superfetation) eins og það er kallað þegar kona verður ófrísk aftur á meðan hún er þegar ófrísk er afar sjaldgæfur, en samkvæmt rannsókn frá árinu 2008 er vitað um innan við tíu slík tilfelli á heimsvísu. Læknar upplýstu foreldrana um að líklega hafi liðið um þrjár vikur á milli getnaðar þeirra Noah og Rosalie. „Ég trúði ekki að þetta hafi komið fyrir mig,“ segir Rebecca hlægjandi. „En það gerðist og það er yndislegt. Þetta er eins og að vinna lottó.“ Og faðirinn var ekki síður kátur. „Ég var himinlifandi yfir því að eignast eitt barn, en ennþá glaðari varð ég að fá tvíbura. Tveir fyrir einn!“ segir Rhys.
Börn og uppeldi Frjósemi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira