Vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2021 23:01 Arnar Pétursson var frekar súr að loknu tíu marka tapi Íslands í dag. Stöð 2 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins, var eðlilega ekki súr er hann ræddi við RÚV eftir tíu marka tap Íslands gegn Slóveníu í umspili fyrir HM í handbolta. Síðari leikurinn fer fram hér á landi á miðvikudaginn kemur. „Það eru náttúrulega vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu. Við ætluðum okkur sannarlega meira hérna í dag. En við vorum bara því miður ekki að ná því fram sem við ætluðum okkur. Þetta eru vonbrigði,“ sagði Arnar við RÚV eftir leik. „Mér fannst við vera of linar. Fannst í aðgerðunum, skotunum eins og það vantaði smá hugrekki. Við vorum oft á tíðum að fá ágætis möguleika til að negla á markið en vorum ekki að nýta það.“ „Vorum líka oft á tíðum að spila okkur í færi þegar boltinn fékk að ganga einum lengra, þegar við náðum að skila honum af okkur, sem við vorum ekki að nýta. Vorum við ekki nógu góðar í sókninni. Ekki nógu beittar.“ „Er alveg sáttur við varnarleikinn á heildina litið. Er líka alveg sáttur að við hleyptum þeim ekki í mörg hraðaupphlaup og vorum ekkert að missa þær fram úr okkur þar. Það er samt fullt af hlutum bæði í vörn og sókn sem við hefðum getað gert betur. Við vissum alveg að við værum að fara hingað í erfiðan leik og allir hefðu þurft að eiga sinn besta dag, það gekk því miður ekki upp.“ „Við þurfum að njóta þess að spila þennan seinni leik og gera okkar besta,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari að loknu tapi Íslands í Slóveníu í dag. Viðtalið í heild sinni má sjá vef RÚV. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
„Það eru náttúrulega vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu. Við ætluðum okkur sannarlega meira hérna í dag. En við vorum bara því miður ekki að ná því fram sem við ætluðum okkur. Þetta eru vonbrigði,“ sagði Arnar við RÚV eftir leik. „Mér fannst við vera of linar. Fannst í aðgerðunum, skotunum eins og það vantaði smá hugrekki. Við vorum oft á tíðum að fá ágætis möguleika til að negla á markið en vorum ekki að nýta það.“ „Vorum líka oft á tíðum að spila okkur í færi þegar boltinn fékk að ganga einum lengra, þegar við náðum að skila honum af okkur, sem við vorum ekki að nýta. Vorum við ekki nógu góðar í sókninni. Ekki nógu beittar.“ „Er alveg sáttur við varnarleikinn á heildina litið. Er líka alveg sáttur að við hleyptum þeim ekki í mörg hraðaupphlaup og vorum ekkert að missa þær fram úr okkur þar. Það er samt fullt af hlutum bæði í vörn og sókn sem við hefðum getað gert betur. Við vissum alveg að við værum að fara hingað í erfiðan leik og allir hefðu þurft að eiga sinn besta dag, það gekk því miður ekki upp.“ „Við þurfum að njóta þess að spila þennan seinni leik og gera okkar besta,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari að loknu tapi Íslands í Slóveníu í dag. Viðtalið í heild sinni má sjá vef RÚV.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira