Byssumaður skaut tíu til bana í Colorado Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. mars 2021 06:45 Að minnsta kosti tíu manns liggja í valnum. BRENDAN DAVIS/EPA Tíu eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð í matvöruverslun í borginni Boulder í Colorado í Bandaríkjunum. Lögreglumaður er á meðal hinna látnu og árásarmaðurinn er í haldi lögreglu. Atburðarrásin hófst um klukkan hálfníu í gærkvöldi að íslenskum tíma þegar maðurinn gekk inn í matvörubúðina og hóf skothríð og við tók umsátursástand sem stóð í nokkrar klukkustundir. Maðurinn virðist hafa verið vopnaður herriffli en ekkert vitað um ástæður árásarinnar að svo stöddu. Lögreglumaðurinn sem lét lífið var sá fyrsti sem kom á vettvang en lítið hefur verið gefið upp um hin fórnarlömb árásarinnar. Árásarmaðurinn særðist lítillega í átökum við lögregluna og fréttamyndir sýna hann vera leiddan út í lögreglubíl á nærbuxum einum klæða. Þetta er í annað sinn á tæpri viku sem slík skotárás er gerð í Bandaríkjunum, á dögunum gekk ungur maður berserksgang í Atlanta og skaut átta til bana, þar á meðal sex konur af asískum uppruna. Joe Biden forseti Bandaríkjanna hefur nýlega sagt að hann ætli að leggja til lagabreytingar sem geri mönnum erfiðara fyrir að kaupa skotvopn án þess að bakgrunnur kaupandans sé kannaður fyrst. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Lögreglumaður er á meðal hinna látnu og árásarmaðurinn er í haldi lögreglu. Atburðarrásin hófst um klukkan hálfníu í gærkvöldi að íslenskum tíma þegar maðurinn gekk inn í matvörubúðina og hóf skothríð og við tók umsátursástand sem stóð í nokkrar klukkustundir. Maðurinn virðist hafa verið vopnaður herriffli en ekkert vitað um ástæður árásarinnar að svo stöddu. Lögreglumaðurinn sem lét lífið var sá fyrsti sem kom á vettvang en lítið hefur verið gefið upp um hin fórnarlömb árásarinnar. Árásarmaðurinn særðist lítillega í átökum við lögregluna og fréttamyndir sýna hann vera leiddan út í lögreglubíl á nærbuxum einum klæða. Þetta er í annað sinn á tæpri viku sem slík skotárás er gerð í Bandaríkjunum, á dögunum gekk ungur maður berserksgang í Atlanta og skaut átta til bana, þar á meðal sex konur af asískum uppruna. Joe Biden forseti Bandaríkjanna hefur nýlega sagt að hann ætli að leggja til lagabreytingar sem geri mönnum erfiðara fyrir að kaupa skotvopn án þess að bakgrunnur kaupandans sé kannaður fyrst.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira