Námslánin eru ekki að sinna sínu hlutverki Laufey Lind Sigþórsdóttir McClure skrifar 22. mars 2021 21:45 Námslán eru eitthvað sem að flestir stúdentar þurfa einhvern tímann að pæla í. Það er yfirgnæfandi fjöldi fólks sem þarf á námslánum að halda til þess að geta stundað háskólanám og annað nám. Þannig er mál með vexti að framfærslulánin sem eru í boði sinna ekki nógu vel því hlutverki sem þau eiga að sinna. Upphæðin er ekki nógu há til þess að stúdentar geti framfleytt sér áhyggjulaust. Það gerir það að verkum að stúdentar þurfa margir hverjir að vinna hlutastarf með skólanum, sem getur haft áhrif á námsárangur. Ásamt því eru þeir að keyra sig út á sumrin til þess að safna sér pening til að lifa næsta skólaár af. Frítekjumarkið sem er á námslánum er ekki nógu hátt til að gera ráð fyrir þessu. Námslán eru skert verulega ef unnið er „of mikið” og í kjölfarið verða framfærslulánin ennþá lægri. Þetta veldur stúdentum miklum kvíða og erfiðleikum og það er ekki boðlegt. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þetta auðvitað lán en ekki styrkur þannig að það er fáránlegt að takmarka þau að þessu leyti. Ég hef persónulega verið að taka námslán frá því árið 2018, fyrst í flugnámi og núna fyrir háskólann. Ég veit hvað kerfið er ósanngjarnt og hvað það er erfitt að eiga við það. Það er svo ótrúlega mikilvægt að bæta þetta og stuðla að bættri andlegri heilsu og fjárhagsöryggi allra nemenda. Elsku stúdentar, við í Vöku munum berjast fyrir því að hækka frítekjumarkið og framfærslulánin sem eru í boði fyrir ykkur svo allir hafi tækifæri á því að stunda nám á áhyggjulausan máta. Það á enginn að þurfa að fresta eða sleppa því alfarið að mennta sig vegna fjárhagsörðuleika. Höfundur er nemi í vélaverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2021. Student loans are not serving their purpose Student loans are something that most students need to think about at some point. There is an overwhelming amount of people that need student loans to be able to attend university or focus on other studies. Currently, the maintenance loans available do not serve the purpose they are meant to well enough. The amount is not enough for students to be able to support themselves without worry. This leads to many students having to work part-time jobs along with their studies, which can affect academic performance. Additionally, students are working overtime during the summer to earn enough money to survive the coming school year. The income threshold for student loans is too low to account for this. Loans are significantly reduced if one works “too much” and as such the maintenance loans become even lower. This causes students much difficulty and stress, and is wholly not acceptable. When all is said and done, these are loans, not grants, and as such it’s unreasonable to restrict them in this manner. I have personally been taking student loans since 2018, first when studying to be a pilot and now at university. I know how unfair the system is and how difficult it is to deal with. It is so incredibly important to improve this, and in that way contribute to bettering both the mental and financial well-being of students. Dear students, we at Vaka will fight for raising the income threshold and the maintenance loans on offer for us, so that everyone can have an opportunity to study without having to worry too much about financial matters. No one should have to postpone or drop their studies due to financial difficulty. Laufey is studying Mechanical Engineering and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Engineering and Natural Sciences for the student council elections at the University of Iceland 2020. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hagsmunir stúdenta Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson skrifar Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Sjá meira
Námslán eru eitthvað sem að flestir stúdentar þurfa einhvern tímann að pæla í. Það er yfirgnæfandi fjöldi fólks sem þarf á námslánum að halda til þess að geta stundað háskólanám og annað nám. Þannig er mál með vexti að framfærslulánin sem eru í boði sinna ekki nógu vel því hlutverki sem þau eiga að sinna. Upphæðin er ekki nógu há til þess að stúdentar geti framfleytt sér áhyggjulaust. Það gerir það að verkum að stúdentar þurfa margir hverjir að vinna hlutastarf með skólanum, sem getur haft áhrif á námsárangur. Ásamt því eru þeir að keyra sig út á sumrin til þess að safna sér pening til að lifa næsta skólaár af. Frítekjumarkið sem er á námslánum er ekki nógu hátt til að gera ráð fyrir þessu. Námslán eru skert verulega ef unnið er „of mikið” og í kjölfarið verða framfærslulánin ennþá lægri. Þetta veldur stúdentum miklum kvíða og erfiðleikum og það er ekki boðlegt. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þetta auðvitað lán en ekki styrkur þannig að það er fáránlegt að takmarka þau að þessu leyti. Ég hef persónulega verið að taka námslán frá því árið 2018, fyrst í flugnámi og núna fyrir háskólann. Ég veit hvað kerfið er ósanngjarnt og hvað það er erfitt að eiga við það. Það er svo ótrúlega mikilvægt að bæta þetta og stuðla að bættri andlegri heilsu og fjárhagsöryggi allra nemenda. Elsku stúdentar, við í Vöku munum berjast fyrir því að hækka frítekjumarkið og framfærslulánin sem eru í boði fyrir ykkur svo allir hafi tækifæri á því að stunda nám á áhyggjulausan máta. Það á enginn að þurfa að fresta eða sleppa því alfarið að mennta sig vegna fjárhagsörðuleika. Höfundur er nemi í vélaverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2021. Student loans are not serving their purpose Student loans are something that most students need to think about at some point. There is an overwhelming amount of people that need student loans to be able to attend university or focus on other studies. Currently, the maintenance loans available do not serve the purpose they are meant to well enough. The amount is not enough for students to be able to support themselves without worry. This leads to many students having to work part-time jobs along with their studies, which can affect academic performance. Additionally, students are working overtime during the summer to earn enough money to survive the coming school year. The income threshold for student loans is too low to account for this. Loans are significantly reduced if one works “too much” and as such the maintenance loans become even lower. This causes students much difficulty and stress, and is wholly not acceptable. When all is said and done, these are loans, not grants, and as such it’s unreasonable to restrict them in this manner. I have personally been taking student loans since 2018, first when studying to be a pilot and now at university. I know how unfair the system is and how difficult it is to deal with. It is so incredibly important to improve this, and in that way contribute to bettering both the mental and financial well-being of students. Dear students, we at Vaka will fight for raising the income threshold and the maintenance loans on offer for us, so that everyone can have an opportunity to study without having to worry too much about financial matters. No one should have to postpone or drop their studies due to financial difficulty. Laufey is studying Mechanical Engineering and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Engineering and Natural Sciences for the student council elections at the University of Iceland 2020.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun