Námslánin eru ekki að sinna sínu hlutverki Laufey Lind Sigþórsdóttir McClure skrifar 22. mars 2021 21:45 Námslán eru eitthvað sem að flestir stúdentar þurfa einhvern tímann að pæla í. Það er yfirgnæfandi fjöldi fólks sem þarf á námslánum að halda til þess að geta stundað háskólanám og annað nám. Þannig er mál með vexti að framfærslulánin sem eru í boði sinna ekki nógu vel því hlutverki sem þau eiga að sinna. Upphæðin er ekki nógu há til þess að stúdentar geti framfleytt sér áhyggjulaust. Það gerir það að verkum að stúdentar þurfa margir hverjir að vinna hlutastarf með skólanum, sem getur haft áhrif á námsárangur. Ásamt því eru þeir að keyra sig út á sumrin til þess að safna sér pening til að lifa næsta skólaár af. Frítekjumarkið sem er á námslánum er ekki nógu hátt til að gera ráð fyrir þessu. Námslán eru skert verulega ef unnið er „of mikið” og í kjölfarið verða framfærslulánin ennþá lægri. Þetta veldur stúdentum miklum kvíða og erfiðleikum og það er ekki boðlegt. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þetta auðvitað lán en ekki styrkur þannig að það er fáránlegt að takmarka þau að þessu leyti. Ég hef persónulega verið að taka námslán frá því árið 2018, fyrst í flugnámi og núna fyrir háskólann. Ég veit hvað kerfið er ósanngjarnt og hvað það er erfitt að eiga við það. Það er svo ótrúlega mikilvægt að bæta þetta og stuðla að bættri andlegri heilsu og fjárhagsöryggi allra nemenda. Elsku stúdentar, við í Vöku munum berjast fyrir því að hækka frítekjumarkið og framfærslulánin sem eru í boði fyrir ykkur svo allir hafi tækifæri á því að stunda nám á áhyggjulausan máta. Það á enginn að þurfa að fresta eða sleppa því alfarið að mennta sig vegna fjárhagsörðuleika. Höfundur er nemi í vélaverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2021. Student loans are not serving their purpose Student loans are something that most students need to think about at some point. There is an overwhelming amount of people that need student loans to be able to attend university or focus on other studies. Currently, the maintenance loans available do not serve the purpose they are meant to well enough. The amount is not enough for students to be able to support themselves without worry. This leads to many students having to work part-time jobs along with their studies, which can affect academic performance. Additionally, students are working overtime during the summer to earn enough money to survive the coming school year. The income threshold for student loans is too low to account for this. Loans are significantly reduced if one works “too much” and as such the maintenance loans become even lower. This causes students much difficulty and stress, and is wholly not acceptable. When all is said and done, these are loans, not grants, and as such it’s unreasonable to restrict them in this manner. I have personally been taking student loans since 2018, first when studying to be a pilot and now at university. I know how unfair the system is and how difficult it is to deal with. It is so incredibly important to improve this, and in that way contribute to bettering both the mental and financial well-being of students. Dear students, we at Vaka will fight for raising the income threshold and the maintenance loans on offer for us, so that everyone can have an opportunity to study without having to worry too much about financial matters. No one should have to postpone or drop their studies due to financial difficulty. Laufey is studying Mechanical Engineering and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Engineering and Natural Sciences for the student council elections at the University of Iceland 2020. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hagsmunir stúdenta Mest lesið Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Sjá meira
Námslán eru eitthvað sem að flestir stúdentar þurfa einhvern tímann að pæla í. Það er yfirgnæfandi fjöldi fólks sem þarf á námslánum að halda til þess að geta stundað háskólanám og annað nám. Þannig er mál með vexti að framfærslulánin sem eru í boði sinna ekki nógu vel því hlutverki sem þau eiga að sinna. Upphæðin er ekki nógu há til þess að stúdentar geti framfleytt sér áhyggjulaust. Það gerir það að verkum að stúdentar þurfa margir hverjir að vinna hlutastarf með skólanum, sem getur haft áhrif á námsárangur. Ásamt því eru þeir að keyra sig út á sumrin til þess að safna sér pening til að lifa næsta skólaár af. Frítekjumarkið sem er á námslánum er ekki nógu hátt til að gera ráð fyrir þessu. Námslán eru skert verulega ef unnið er „of mikið” og í kjölfarið verða framfærslulánin ennþá lægri. Þetta veldur stúdentum miklum kvíða og erfiðleikum og það er ekki boðlegt. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þetta auðvitað lán en ekki styrkur þannig að það er fáránlegt að takmarka þau að þessu leyti. Ég hef persónulega verið að taka námslán frá því árið 2018, fyrst í flugnámi og núna fyrir háskólann. Ég veit hvað kerfið er ósanngjarnt og hvað það er erfitt að eiga við það. Það er svo ótrúlega mikilvægt að bæta þetta og stuðla að bættri andlegri heilsu og fjárhagsöryggi allra nemenda. Elsku stúdentar, við í Vöku munum berjast fyrir því að hækka frítekjumarkið og framfærslulánin sem eru í boði fyrir ykkur svo allir hafi tækifæri á því að stunda nám á áhyggjulausan máta. Það á enginn að þurfa að fresta eða sleppa því alfarið að mennta sig vegna fjárhagsörðuleika. Höfundur er nemi í vélaverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2021. Student loans are not serving their purpose Student loans are something that most students need to think about at some point. There is an overwhelming amount of people that need student loans to be able to attend university or focus on other studies. Currently, the maintenance loans available do not serve the purpose they are meant to well enough. The amount is not enough for students to be able to support themselves without worry. This leads to many students having to work part-time jobs along with their studies, which can affect academic performance. Additionally, students are working overtime during the summer to earn enough money to survive the coming school year. The income threshold for student loans is too low to account for this. Loans are significantly reduced if one works “too much” and as such the maintenance loans become even lower. This causes students much difficulty and stress, and is wholly not acceptable. When all is said and done, these are loans, not grants, and as such it’s unreasonable to restrict them in this manner. I have personally been taking student loans since 2018, first when studying to be a pilot and now at university. I know how unfair the system is and how difficult it is to deal with. It is so incredibly important to improve this, and in that way contribute to bettering both the mental and financial well-being of students. Dear students, we at Vaka will fight for raising the income threshold and the maintenance loans on offer for us, so that everyone can have an opportunity to study without having to worry too much about financial matters. No one should have to postpone or drop their studies due to financial difficulty. Laufey is studying Mechanical Engineering and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Engineering and Natural Sciences for the student council elections at the University of Iceland 2020.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun