Annað umferðarslys hafði orðið á fjórða tímanum í dag. Tvær bifreiðar lentu þá í árekstri en farþegar slösuðust lítið.
Á níunda tímanum í kvöld var svo tilkynnt um líkamsárás í austurbæ Reykjavíkur. Gerandi var handtekinn á vettvangi og mun hann gista fangageymslu lögreglu í nótt.