Ráðuneytið óskar eftir frekari upplýsingum frá Landspítala og afhendir ekki svörin þangað til Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2021 20:04 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm „Ráðuneytið er að yfirfara bréf Landspítalans og telur ljóst að óska þurfi eftir frekari upplýsingar frá spítalanum varðandi málið. Ráðuneytið mun á næstu dögum óska eftir viðbótarupplýsingum frá Landspítala um þessi efni og mun ekki afhenda umrætt bréf fyrr en nánari upplýsingar liggja fyrir.“ Þannig hljóðar svar heilbrigðisráðuneytisins við beiðni Vísis um að fá afrit af svörum Landspítala við fyrirspurn ráðherra um það hvort og hvernig spítalinn sæi fyrir sér að annast rannsóknir á leghálssýnum í tengslum við skimanir fyrir leghálskrabbameinum. Ráðherra óskaði eftir upplýsingunum 2. mars síðastliðinn og barst svar að kvöldi 15. mars. RÚV hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að svar spítalans hafi verið jákvætt. Þetta er í takt við svör spítalans við fyrirspurn frá forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í nóvember síðastliðinum, sem Vísir fjallaði um fyrr í dag. Þar kom fram að spítalinn gæti séð um HPV rannsóknir og frumusýnarannsóknirnar sömuleiðis, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Var þar meðal annars talað um fjármögnun, samninga um lán á aðstöðu Krabbameinsfélagsins og að nógu margir starfsmenn KÍ væru reiðubúnir til að ráða sig til Landspítalans. Í því svari kom fram að kostnaður við HPV rannsóknirnar væri um 3.481 krónur á próf en erfitt væri að meta kostnað við frumurannsóknirnar, þar sem forsendur lægju ekki fyrir. Var hann því áætlaður um 5.500 til 6.000 krónur á sýni. Þá átti eftir að gera ráð fyrir stofnkostnaði. Þess má geta að samkvæmt heimildum Vísis hefur verið gert ráð fyrir því að kostnaðurinn við HPV rannsóknirnar muni lækka eftir að nýr tækjabúnaður var tekinn í notkun. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Heilsugæsla Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Þannig hljóðar svar heilbrigðisráðuneytisins við beiðni Vísis um að fá afrit af svörum Landspítala við fyrirspurn ráðherra um það hvort og hvernig spítalinn sæi fyrir sér að annast rannsóknir á leghálssýnum í tengslum við skimanir fyrir leghálskrabbameinum. Ráðherra óskaði eftir upplýsingunum 2. mars síðastliðinn og barst svar að kvöldi 15. mars. RÚV hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að svar spítalans hafi verið jákvætt. Þetta er í takt við svör spítalans við fyrirspurn frá forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í nóvember síðastliðinum, sem Vísir fjallaði um fyrr í dag. Þar kom fram að spítalinn gæti séð um HPV rannsóknir og frumusýnarannsóknirnar sömuleiðis, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Var þar meðal annars talað um fjármögnun, samninga um lán á aðstöðu Krabbameinsfélagsins og að nógu margir starfsmenn KÍ væru reiðubúnir til að ráða sig til Landspítalans. Í því svari kom fram að kostnaður við HPV rannsóknirnar væri um 3.481 krónur á próf en erfitt væri að meta kostnað við frumurannsóknirnar, þar sem forsendur lægju ekki fyrir. Var hann því áætlaður um 5.500 til 6.000 krónur á sýni. Þá átti eftir að gera ráð fyrir stofnkostnaði. Þess má geta að samkvæmt heimildum Vísis hefur verið gert ráð fyrir því að kostnaðurinn við HPV rannsóknirnar muni lækka eftir að nýr tækjabúnaður var tekinn í notkun.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Heilsugæsla Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira