Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 5. mars 2021 22:18 ÍR-ingar fengu Valsmenn í heimsókn í Austurbergið í kvöld. Vísir/Vilhelm ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínútur leiksins. Það var ekki fyrr en þegar um stundarfjórðungur var liðinn af fyrri hálfleik sem þetta breyttist í leik kattarins að músinni. Valsmenn gjörsamlega keyrðu fram úr. ,,Vandamálið liggur hinumegin á vellinum, þar sem Einar stelur þremur í röð, svo klikkum við á tveimur og þeir keyra upp og skora. Það er smá gæðamunur þarna.“ ,,Við lögðum upp með að halda okkar prógrammi gangandi og þegar við spilum boltanum almennilega erum við fínir. En þegar við ætlum að gera eitthvað sem við kunnum ekki þá verður þetta erfitt.“ Kristinn var ekki parhrifinn af dómgæslu kvöldins en bræðurnir Ægir Örn og Sigurgeir voru með flauturnar í kvöld. ,,Þeir eru bara lélegir. Þeir eru að reyna sitt besta en við erum neðstir í deildinni þá held ég að þeir séu frekar neðarlega á listanum. Af því ég er lifandi á hliðarlínunni þá fæ ég strax gult spjald. En Snorri og Óskar Bjarni eru alltaf að spjalla við þá, þá gengur það upp.“ En hann var hinsvegar mjög sáttur með að áhorfendur eru leyfðir aftur. ,,Það er æðislega gaman að hafa áhorfendur. Þeir voru frábærir í dag. Ótrúlega mikið af fólki sem kemur og frábær stuðningsveit sem við erum með. Það var hrikalega gott að sjá svona mikið af fólki og við erum þakklátir fyrir það.“ ÍR Valur Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Jafnræði var með liðunum fyrstu mínútur leiksins. Það var ekki fyrr en þegar um stundarfjórðungur var liðinn af fyrri hálfleik sem þetta breyttist í leik kattarins að músinni. Valsmenn gjörsamlega keyrðu fram úr. ,,Vandamálið liggur hinumegin á vellinum, þar sem Einar stelur þremur í röð, svo klikkum við á tveimur og þeir keyra upp og skora. Það er smá gæðamunur þarna.“ ,,Við lögðum upp með að halda okkar prógrammi gangandi og þegar við spilum boltanum almennilega erum við fínir. En þegar við ætlum að gera eitthvað sem við kunnum ekki þá verður þetta erfitt.“ Kristinn var ekki parhrifinn af dómgæslu kvöldins en bræðurnir Ægir Örn og Sigurgeir voru með flauturnar í kvöld. ,,Þeir eru bara lélegir. Þeir eru að reyna sitt besta en við erum neðstir í deildinni þá held ég að þeir séu frekar neðarlega á listanum. Af því ég er lifandi á hliðarlínunni þá fæ ég strax gult spjald. En Snorri og Óskar Bjarni eru alltaf að spjalla við þá, þá gengur það upp.“ En hann var hinsvegar mjög sáttur með að áhorfendur eru leyfðir aftur. ,,Það er æðislega gaman að hafa áhorfendur. Þeir voru frábærir í dag. Ótrúlega mikið af fólki sem kemur og frábær stuðningsveit sem við erum með. Það var hrikalega gott að sjá svona mikið af fólki og við erum þakklátir fyrir það.“
ÍR Valur Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti