Stattu keik í brúnni, vertu auðmjúk og taktu ábyrgð Árdís Rut H. Einarsdóttir skrifar 1. mars 2021 18:01 Skipstjóri er sá sem stýrir skipinu í höfn, sá sem tekur allar ákvarðanir varðandi stefnu skipsins og hvað skal gert. Hann úthlutar verkefnum til áhafnarinnar, þar sem hver áhafnarmeðlimur er hæfur á sínu sviði. Komi gat á skipið, strandi það eða eitthvað annað ófyrirsjáanlegt gerist á þessari siglingu, þá er það skipstjórinn sem ákveður hvernig bregðast skuli við. Komi upp sú staða að áhafnarmeðlimur verður á í sínu starfi, sb. missir útbyrgðis veiðifæri, gleymir að athuga stöðu vista, gleymir að yfirfara dagsetningu neyðarblysa eða annað í þá veruna, þá er það á endanum skipstjórinn sem er ábyrgur fyrir áhöfninni og ætti að biðjast afsökunar sem forsvari skipsins. Afhverju er þá forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðissins og forstjóri landsspítalans að biðja konur afsökunnar vegna tafa sem í rauninni voru skapaðar af æðrasettum völdum heldur en þeim. Kannski fannst þeim þeir knúnir til að biðjast afsökunnar, vegna þess að skiptstjóra heilbrigðisskútunnar fannst það óþarfi. Það sýnir best hvaða mann þeir hafa að geyma og eiga hrós skilið fyrir þessa afsökunarbeiðni. Þykir mér það einnig skrítið að háttvirtur ráðherra treysti ekki eigin heilbrigðiskerfi til að greina sýnin hér heima, heldur kýs hún að senda sýnin úr landi. Ef heilbrigðisráðherra treystir ekki eigin kerfi, hvernig eiga þá þeir sem þyggja þjónustuna að gera það? Væri þá ekki eðlilegast að háttvirtur ráðherra liti í eigin barm og hugsi hvar mistókst mér sem æðsta vald heilbrigðistkerfisins, hvaða verkreglur þarf ég að yfirfara og laga og hvernig get ég leiðrétt þau mistök sem hafa orðið í kjölfarið. Skipstjórinn er ábyrgur fyrir áhöfninni, og ber að leiðbeina þeim í verkum sínum, afhverju er háttvirtur ráðherra þá ekki búinn að biðjast afsökunar fyrir hönd áhafnar heilbrigðisskútunar ? Svar óskast. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Skipstjóri er sá sem stýrir skipinu í höfn, sá sem tekur allar ákvarðanir varðandi stefnu skipsins og hvað skal gert. Hann úthlutar verkefnum til áhafnarinnar, þar sem hver áhafnarmeðlimur er hæfur á sínu sviði. Komi gat á skipið, strandi það eða eitthvað annað ófyrirsjáanlegt gerist á þessari siglingu, þá er það skipstjórinn sem ákveður hvernig bregðast skuli við. Komi upp sú staða að áhafnarmeðlimur verður á í sínu starfi, sb. missir útbyrgðis veiðifæri, gleymir að athuga stöðu vista, gleymir að yfirfara dagsetningu neyðarblysa eða annað í þá veruna, þá er það á endanum skipstjórinn sem er ábyrgur fyrir áhöfninni og ætti að biðjast afsökunar sem forsvari skipsins. Afhverju er þá forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðissins og forstjóri landsspítalans að biðja konur afsökunnar vegna tafa sem í rauninni voru skapaðar af æðrasettum völdum heldur en þeim. Kannski fannst þeim þeir knúnir til að biðjast afsökunnar, vegna þess að skiptstjóra heilbrigðisskútunnar fannst það óþarfi. Það sýnir best hvaða mann þeir hafa að geyma og eiga hrós skilið fyrir þessa afsökunarbeiðni. Þykir mér það einnig skrítið að háttvirtur ráðherra treysti ekki eigin heilbrigðiskerfi til að greina sýnin hér heima, heldur kýs hún að senda sýnin úr landi. Ef heilbrigðisráðherra treystir ekki eigin kerfi, hvernig eiga þá þeir sem þyggja þjónustuna að gera það? Væri þá ekki eðlilegast að háttvirtur ráðherra liti í eigin barm og hugsi hvar mistókst mér sem æðsta vald heilbrigðistkerfisins, hvaða verkreglur þarf ég að yfirfara og laga og hvernig get ég leiðrétt þau mistök sem hafa orðið í kjölfarið. Skipstjórinn er ábyrgur fyrir áhöfninni, og ber að leiðbeina þeim í verkum sínum, afhverju er háttvirtur ráðherra þá ekki búinn að biðjast afsökunar fyrir hönd áhafnar heilbrigðisskútunar ? Svar óskast. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar