NASA birtir myndband af lendingu Preseverance á Mars Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. febrúar 2021 23:03 Vélmennið lenti á Mars fimmtudaginn 18. febrúar 2021. Getty/NASA NASA birti í dag myndband af sögulegri lendingu vélmennisins Preseverance á Mars í síðustu viku. Myndbandið sýnir síðustu mínúturnar af, að margra mati spennuþrungnum, aðdragandanum að lendingunni og af lendingunni sjálfri þegar hjól vélmennisins, eða geimjeppans, snertu loks yfirborð plánetunnar. Vélmennið lenti á Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag á fimmtudaginn en það mun safna upplýsingum í því skyni að reyna að komast að því hvort líf hafi einhvern tímann verið á plánetunni. Sjö myndavélar voru festar á vélmennið sem sérstaklega voru hugsaðar til að mynda lendinguna. Myndirnar eru mikilvæg heimild og rannsóknargagn fyrir vísindamenn sem vinna að því að gera tæknina enn betri fyrir framtíðar leiðangra á Mars. Myndbandið má sjá hér að neðan en mikil fagnaðarlæti brutust út meðal starfsfólks NASA sem vann að verkefninu þegar lendingin heppnaðist. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum raunverulega getað fangað viðburð sem þennan, lendingu geimfarartækis á Mars,“ sagði Mike Watkins, forstjóri Jet Propulsion-rannsóknarstofnunarinnar í Kaliforníu þar sem verkefni NASA sem tengjast Mars fara fram, í samtali við blaðamenn. „Við getum lært eitthvað með því að skoða hvernig bíllinn virkaði með hjálp myndbandanna. En mikilvægur þáttur í þessu er að taka ykkur með okkur í ferðalagið,“ sagði Watkins. Mars Geimurinn Vísindi Bandaríkin Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Vélmennið lenti á Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag á fimmtudaginn en það mun safna upplýsingum í því skyni að reyna að komast að því hvort líf hafi einhvern tímann verið á plánetunni. Sjö myndavélar voru festar á vélmennið sem sérstaklega voru hugsaðar til að mynda lendinguna. Myndirnar eru mikilvæg heimild og rannsóknargagn fyrir vísindamenn sem vinna að því að gera tæknina enn betri fyrir framtíðar leiðangra á Mars. Myndbandið má sjá hér að neðan en mikil fagnaðarlæti brutust út meðal starfsfólks NASA sem vann að verkefninu þegar lendingin heppnaðist. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum raunverulega getað fangað viðburð sem þennan, lendingu geimfarartækis á Mars,“ sagði Mike Watkins, forstjóri Jet Propulsion-rannsóknarstofnunarinnar í Kaliforníu þar sem verkefni NASA sem tengjast Mars fara fram, í samtali við blaðamenn. „Við getum lært eitthvað með því að skoða hvernig bíllinn virkaði með hjálp myndbandanna. En mikilvægur þáttur í þessu er að taka ykkur með okkur í ferðalagið,“ sagði Watkins.
Mars Geimurinn Vísindi Bandaríkin Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira