Kristinn Björgúlfsson: Ófyrirgefanlegt hvernig við mætum til leiks í kvöld Andri Már Eggertsson skrifar 18. febrúar 2021 21:20 Kristinn Björgúlfsson tók við karlaliði ÍR síðasta vor. VÍSIR/VILHELM FH vann ÍR í ansi óspennandi leik. FH komst strax fjórum mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sigri 34 - 29. „Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
„Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira