„Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 09:31 Arnór Viðarsson fellur í baráttu við Patrek Stefánsson. Andartaki síðar lá boltinn í netinu. stöð 2 sport Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. Patrekur Stefánsson tryggði KA-mönnum sigurinn undir blálokin í gær, 28-29. Eyjamenn voru langt frá því að vera sáttir og vildu fá ruðning á Patrek. Þeir Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson dæmdu hins vegar markið gott og gilt og KA-menn fóru frá Eyjum með stigin tvö. Sigurmark Patreks var að sjálfsögðu til umræðu í Seinni bylgjunni í gær og þeir Theodór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála um að það hefði ekki átt að standa. „Þetta er pjúra ruðningur,“ sagði Theodór. „Er þetta ekki olnboginn frekar en öxlin sem fer á fullu í Arnór [Viðarsson]. Þetta er eins mikill ruðningur og þeir verða.“ Klippa: Seinni bylgjan - Sigurmark KA í Eyjum Ásgeir Örn gat ekki annað en verið sammála sveitunga sínum úr Hafnarfirðinum. „Þetta er klár ruðningur. Þetta eru bara mistök sem dómarinn gerir. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er bara frábær varnarleikur. Hann fær hann bara á sig og er ekki að ýkja neitt. Hann keyrir bara á hann og hann datt,“ sagði Ásgeir Örn. Með sigrinum í gær komst KA upp fyrir ÍBV í Olís-deildinni. Liðin eru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla ÍBV KA Seinni bylgjan Tengdar fréttir Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Patrekur Stefánsson tryggði KA-mönnum sigurinn undir blálokin í gær, 28-29. Eyjamenn voru langt frá því að vera sáttir og vildu fá ruðning á Patrek. Þeir Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson dæmdu hins vegar markið gott og gilt og KA-menn fóru frá Eyjum með stigin tvö. Sigurmark Patreks var að sjálfsögðu til umræðu í Seinni bylgjunni í gær og þeir Theodór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála um að það hefði ekki átt að standa. „Þetta er pjúra ruðningur,“ sagði Theodór. „Er þetta ekki olnboginn frekar en öxlin sem fer á fullu í Arnór [Viðarsson]. Þetta er eins mikill ruðningur og þeir verða.“ Klippa: Seinni bylgjan - Sigurmark KA í Eyjum Ásgeir Örn gat ekki annað en verið sammála sveitunga sínum úr Hafnarfirðinum. „Þetta er klár ruðningur. Þetta eru bara mistök sem dómarinn gerir. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er bara frábær varnarleikur. Hann fær hann bara á sig og er ekki að ýkja neitt. Hann keyrir bara á hann og hann datt,“ sagði Ásgeir Örn. Með sigrinum í gær komst KA upp fyrir ÍBV í Olís-deildinni. Liðin eru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla ÍBV KA Seinni bylgjan Tengdar fréttir Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40