„Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. febrúar 2021 22:47 Kristinn er á botninum með ÍR, án stiga. Hann skaut þó aðeins á Stjörnuna eftir leikinn. vísir/vilhelm Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. „Við vorum með svipað uppleg og í seinasta leik en munurinn var að núna voru menn að skjóta betur á markið sem er framför frá seinasta leik,“ sagði Kristinn svekktur með tapið. Eftir góðan kafla ÍR breytir Stjarnan bæði varnar og sóknarleik sínum og verða þar mikil kaflaskil þar sem Stjarnan vinnur þann kafla 8-1 og jafnar leikinn í hálfleik. „Ég er óánægður með að missa niður forrystuna, þó þeir setja aukamann inná þá klúðurum við þessu líka sjálfir með að gera tæknifeila.“ Kristinn sagði að ÍR ræddi um í hálfleik að láta Stjörnuna finna fyrir því með baráttu og keyra á þá líkt og þeir gerðu í upphafi leiks, en dauðafærin voru það sem fór með leikinn að mati þjálfarans. Það var mikil hiti í leiknum og sköpuðust mikil læti undir lok leiks þegar ÍR lentu með skömmu millibili tveimur mönnum færri eftir að Viktor Sigurðsson og Andri Heimir fengu tveggja mínútna brottvísun. „Viktor fær dæmdan á sig ruðning, hann lendir á bakinu missir boltann og fær tvær mínútur fyrir að hafa kastað boltanum í burtu, hinumegin ætlar Andri Heimir að fiska ruðning sem endar með tveggja mínútna brottvísun sem var jafn fáránleg hugmynd,“ sagði Kristinn og bætti við að dómarar leiksins vildu ekki tala við hann þegar hann spurðist útskýringa. „Það koma síðan tvö atriði Stjörnu megin þar sem Pétur Árni skýtur boltanum í burtu eftir að fá dæmda á sig línu, síðan kom annað atriði sem var sambærilegt þar sem Stjarnan skýtur á markið eftir að búið var að flauta en ekkert var dæmt,“ bætti svekktur Kristinn við og fannst vanta dug og þor í dómgæsluna. Kristinn sér mikið af jákvæðum blikum á lofti hjá hans mönnum og var hann kátur með hvernig liðið svaraði tapinu á móti Gróttu. „Menn mættu klárir í kvöld og skoruðu úr færunum sínum til að byrja með. Við erum ekkert verri en Stjarnan langt því frá. Good on paper shit on gras var sagt um daginn og erum við ekkert lélegri á pappír en þeir en við verðum bara að gera betur inn á vellinum,“ sagði Kristinn. „Mér finnst Stjarnan ekki vera með betra lið en við á pappír, í liði Stjörnunnar eru fullt af leikmönnum sem eru löngu runnir út á dagsetningu,“ sagði Kiddi aðspurður hvort ÍR og Stjarnan væri með svipað lið á blaði. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla ÍR Stjarnan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
„Við vorum með svipað uppleg og í seinasta leik en munurinn var að núna voru menn að skjóta betur á markið sem er framför frá seinasta leik,“ sagði Kristinn svekktur með tapið. Eftir góðan kafla ÍR breytir Stjarnan bæði varnar og sóknarleik sínum og verða þar mikil kaflaskil þar sem Stjarnan vinnur þann kafla 8-1 og jafnar leikinn í hálfleik. „Ég er óánægður með að missa niður forrystuna, þó þeir setja aukamann inná þá klúðurum við þessu líka sjálfir með að gera tæknifeila.“ Kristinn sagði að ÍR ræddi um í hálfleik að láta Stjörnuna finna fyrir því með baráttu og keyra á þá líkt og þeir gerðu í upphafi leiks, en dauðafærin voru það sem fór með leikinn að mati þjálfarans. Það var mikil hiti í leiknum og sköpuðust mikil læti undir lok leiks þegar ÍR lentu með skömmu millibili tveimur mönnum færri eftir að Viktor Sigurðsson og Andri Heimir fengu tveggja mínútna brottvísun. „Viktor fær dæmdan á sig ruðning, hann lendir á bakinu missir boltann og fær tvær mínútur fyrir að hafa kastað boltanum í burtu, hinumegin ætlar Andri Heimir að fiska ruðning sem endar með tveggja mínútna brottvísun sem var jafn fáránleg hugmynd,“ sagði Kristinn og bætti við að dómarar leiksins vildu ekki tala við hann þegar hann spurðist útskýringa. „Það koma síðan tvö atriði Stjörnu megin þar sem Pétur Árni skýtur boltanum í burtu eftir að fá dæmda á sig línu, síðan kom annað atriði sem var sambærilegt þar sem Stjarnan skýtur á markið eftir að búið var að flauta en ekkert var dæmt,“ bætti svekktur Kristinn við og fannst vanta dug og þor í dómgæsluna. Kristinn sér mikið af jákvæðum blikum á lofti hjá hans mönnum og var hann kátur með hvernig liðið svaraði tapinu á móti Gróttu. „Menn mættu klárir í kvöld og skoruðu úr færunum sínum til að byrja með. Við erum ekkert verri en Stjarnan langt því frá. Good on paper shit on gras var sagt um daginn og erum við ekkert lélegri á pappír en þeir en við verðum bara að gera betur inn á vellinum,“ sagði Kristinn. „Mér finnst Stjarnan ekki vera með betra lið en við á pappír, í liði Stjörnunnar eru fullt af leikmönnum sem eru löngu runnir út á dagsetningu,“ sagði Kiddi aðspurður hvort ÍR og Stjarnan væri með svipað lið á blaði. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla ÍR Stjarnan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira