Kvartaði yfir móttökunum í heimabænum: „Takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2021 07:01 Jacobsen við komuna heim til Danmerkur á mánudaginn. Hér er hann myndaður á flugvellinum, Kastrup. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Það var mikið húllumhæ í heimabæ danska landsliðsþjálfarans, Nicolajs Jacobsen, er hann snéri aftur til heimabæjarins Thurø, eyju sem tilheyrir Fjóni, í fyrrakvöld. Danir urðu heimsmeistarar á sunnudagskvöldið og vegna heimsfaraldursins voru engin stór hátíðarhöld við komu danska landsliðsins til landsins; hvorki á flugvellinum né á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Rúmlega þrjú þúsund búa á eyjunni Thurø, þar á meðal þjálfarinn Nikolaj Jacobsen, en hann snéri aftur til eyjunnar á mánudagskvöldið. Þar var haldin lítil heimkomuhátíð fyrir hann og ekki voru allir sáttir við það. Thurinere anmeldt til politiet efter velkomstfest: - Der er da grænser for, hvor dumme folk kan være https://t.co/FsgsCCyJ1m #fyensdk #fyn— fyens.dk (@fyensdk) February 2, 2021 Einn íbúa eyjunnar hefur nú tilkynnt þennan fögnuð til lögreglunnar þar sem viðkomandi íbúi vill meina að fólk hafi brotið sóttvarnarreglur. Of margir hafi safnast saman og ekki hafi verið haldið fjarlægðartakmörkum. „Þetta er alveg galið, þessi fögnuður sem bæjarfélagið hefur sett á laggirnar. Þegar maður sér myndir frá þessu þá getur maður séð að fólk stendur við hliðina á hvort öðru og er ekki með grímur. Það eru takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið,“ sagði viðkomandi borgari í samtali við fyens.dk. Hann vildi ekki láta nafn síns getið. Lögreglan á Fjóni hefur staðfest að það hafi fengið þetta inn á borð til sín og nú íhugi hvað skuli gera. Því getur lögreglan ekki sagt á núverandi tímapunkti hvort farið verði lengra með málið eða hvort að einhverjir verði kærðir fyrir atvikið. Hinum 49 ára Nikolaj var fagnað með danska fánanum, myndum og hamingjuóskum. Einnig fékk hann sex þúsund danskar krónur í gjafabréf í bruggsmiðju í bænum, því hann hafði óskað sér að fá sér gull bjór, sagði einn af íbúum bæjarins, eftir öll átökin. 🇩🇰🥲#Håndbold | #GODenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/Sh9LiyLyvR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) February 1, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31 Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Danir urðu heimsmeistarar á sunnudagskvöldið og vegna heimsfaraldursins voru engin stór hátíðarhöld við komu danska landsliðsins til landsins; hvorki á flugvellinum né á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Rúmlega þrjú þúsund búa á eyjunni Thurø, þar á meðal þjálfarinn Nikolaj Jacobsen, en hann snéri aftur til eyjunnar á mánudagskvöldið. Þar var haldin lítil heimkomuhátíð fyrir hann og ekki voru allir sáttir við það. Thurinere anmeldt til politiet efter velkomstfest: - Der er da grænser for, hvor dumme folk kan være https://t.co/FsgsCCyJ1m #fyensdk #fyn— fyens.dk (@fyensdk) February 2, 2021 Einn íbúa eyjunnar hefur nú tilkynnt þennan fögnuð til lögreglunnar þar sem viðkomandi íbúi vill meina að fólk hafi brotið sóttvarnarreglur. Of margir hafi safnast saman og ekki hafi verið haldið fjarlægðartakmörkum. „Þetta er alveg galið, þessi fögnuður sem bæjarfélagið hefur sett á laggirnar. Þegar maður sér myndir frá þessu þá getur maður séð að fólk stendur við hliðina á hvort öðru og er ekki með grímur. Það eru takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið,“ sagði viðkomandi borgari í samtali við fyens.dk. Hann vildi ekki láta nafn síns getið. Lögreglan á Fjóni hefur staðfest að það hafi fengið þetta inn á borð til sín og nú íhugi hvað skuli gera. Því getur lögreglan ekki sagt á núverandi tímapunkti hvort farið verði lengra með málið eða hvort að einhverjir verði kærðir fyrir atvikið. Hinum 49 ára Nikolaj var fagnað með danska fánanum, myndum og hamingjuóskum. Einnig fékk hann sex þúsund danskar krónur í gjafabréf í bruggsmiðju í bænum, því hann hafði óskað sér að fá sér gull bjór, sagði einn af íbúum bæjarins, eftir öll átökin. 🇩🇰🥲#Håndbold | #GODenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/Sh9LiyLyvR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) February 1, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31 Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31
Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00
Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15
Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni