Ferðamenn þurfa að sýna fram á neikvætt covid-próf áður en þeir fara til Bretlands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2021 22:41 Boris Johnson kynnti í dag hertar aðgerðir á landamærum vegna kórónuveirufaraldursins á Bretlandi. Getty/Heathcliff O'Malley Bretlandsstjórn ákvað í dag að skylda ferðamenn frá öllum ríkjum í skimun. Koma ferðamanna frá Suður-Ameríku var hins vegar bönnuð vegna nýs brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. Ferðamenn sem koma til landsins munu þurfa að sýna fram á neikvæðar niðurstöður úr Covid prófi áður en þeir leggja af stað til landsins. Reglurnar munu gilda til 15. febrúar hið minnsta og taka gildi klukkan 4 á aðfaranótt mánudags. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Auk Suður-Ameríku er tekið fyrir komur ferðamanna frá Panama, Portúgal og Grænhöfðaeyjum vegna nýja afbrigðisins. Í gær greindust tæplega 56 þúsund Bretar smitaðir af veirunni og daginn þar áður greindust tæplega 49 þúsund Bretar. Þá hafa nú 87.291 látist af völdum veirunnar þar í landi. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi í dag að nauðsynlegt væri að grípa til harðra aðgerða vegna ástandsins í landinu. Hann sagði að mikil hætta væri á að ný afbrigði veirunnar dreifðust á Bretlandi og þyrfti því að grípa til frekari aðgerða nú þegar bólusetningar eru í gangi. Reglurnar eru í gildi á öllu Bretlandi. Þeir sem koma til landsins frá komandi mánudegi munu þurfa að vera í sóttkví í tíu daga, nema þeir fái neikvæðar niðurstöður úr skimun á fimmta degi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 17:33 Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. 15. janúar 2021 10:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Ferðamenn sem koma til landsins munu þurfa að sýna fram á neikvæðar niðurstöður úr Covid prófi áður en þeir leggja af stað til landsins. Reglurnar munu gilda til 15. febrúar hið minnsta og taka gildi klukkan 4 á aðfaranótt mánudags. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Auk Suður-Ameríku er tekið fyrir komur ferðamanna frá Panama, Portúgal og Grænhöfðaeyjum vegna nýja afbrigðisins. Í gær greindust tæplega 56 þúsund Bretar smitaðir af veirunni og daginn þar áður greindust tæplega 49 þúsund Bretar. Þá hafa nú 87.291 látist af völdum veirunnar þar í landi. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi í dag að nauðsynlegt væri að grípa til harðra aðgerða vegna ástandsins í landinu. Hann sagði að mikil hætta væri á að ný afbrigði veirunnar dreifðust á Bretlandi og þyrfti því að grípa til frekari aðgerða nú þegar bólusetningar eru í gangi. Reglurnar eru í gildi á öllu Bretlandi. Þeir sem koma til landsins frá komandi mánudegi munu þurfa að vera í sóttkví í tíu daga, nema þeir fái neikvæðar niðurstöður úr skimun á fimmta degi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 17:33 Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. 15. janúar 2021 10:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 17:33
Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. 15. janúar 2021 10:27