Bitcoinæði á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 13. janúar 2021 11:37 Frosti hefur nú elt Kjartan í það sem hann kallar kanínuholu; að vera heltekinn af Bitcoin. Kjartan Ragnars lögmaður, einn eigenda Myntkaupa á Íslandi, segist ekki hafa undan að svara spurningum fólks um bitcoin. Kjartan, sem meðal annars á sæti í rafkauparáði, var gestur útvarpþáttarins Harmageddon í gær og upplýsti að gríðarlegur áhugi væri meðal landsmanna á Bitcoin. Vægt til orða tekið. „Án þess að ég fari í nákvæmar tölur er aukningin sem verið hefur á síðustu mánuðum er slík að þrátt fyrir að þeir menn sem eru í þessu hefðu trú á að það væri markaður fyrir þessu, bjóst enginn við þessu,“ segir Kjartan. Hann vill slá þann varnagla að hann sé ekki neinn fjárfestingarráðgjafi. Kjartan hafði áður verið í viðtali þann 4. janúar og vakti það viðtal gríðarlega athygli. (Finna má það hér neðar.) Í kjölfarið linnti ekki látunum. Mikil eftirspurn er eftir því að fræðast um hvað þetta er og áhuganum fylgi að menn hafi viljað fjárfesta í Bitcoin. Miklar hækkanir á veðmæti Bictoin að undanförnu hafi verið vatn á þá myllu að undanförnu. Og örlar fyrir því fyrirbæri sem þekkt er meðal verðbréfasala sem er ótti við að menn séu að missa af einhverju. Eitt Bitcoin kostaði í upphafi árs, eða þegar Kjartan var í Harmageddon 4. janúar, 30 þúsund dollara. Þá í áður óþekktum hæðum og síðan fór það í 40 þúsund dollara, en tók þá dýfu. Miklar sveiflur einkenna þennan markað. Frosti Logason útvarpsmaður upplýsti að sjálfur væri hann nánast heltekinn af fyrirbærinu og hann hafi fjárfest í þessum rafmiðli, fyrir þá einhverju hóflega upphæð. „Þetta hefur verið skemmtileg rúm vika hjá mér að kynnast þessu. Byrjaði á því að kaupa einhverja vitleysu, óð af stað og náði mér í eitthvað app og keypti mér einhvern samning eða fjármálagjörning, tók „leverage stöðu“ eins og það heitir. Hefði getað tapað öllu í þeirri dýfu sem kom en seldi áður með hagnaði. Hef síðan prófað mig áfram og þetta er mjög heillandi heimur að kynnast,“ segir Frosti. Kjartan segir þetta kanínuholu með vísan til þess að menn geti hæglega tapað sér í þessu forvitnilega fyrirbæri. Þannig var því farið með sig sjálfan og hann var óþreytandi í að vilja ræða þetta áhugamál sitt. Lengstum voru fáir voru til í að ræða málið við Kjartan en nú anni hann ekki eftirspurn. Allir vilji nú ræða og fræðast um Bitcoin. Harmageddon Markaðir Rafmyntir Íslenska krónan Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Kjartan, sem meðal annars á sæti í rafkauparáði, var gestur útvarpþáttarins Harmageddon í gær og upplýsti að gríðarlegur áhugi væri meðal landsmanna á Bitcoin. Vægt til orða tekið. „Án þess að ég fari í nákvæmar tölur er aukningin sem verið hefur á síðustu mánuðum er slík að þrátt fyrir að þeir menn sem eru í þessu hefðu trú á að það væri markaður fyrir þessu, bjóst enginn við þessu,“ segir Kjartan. Hann vill slá þann varnagla að hann sé ekki neinn fjárfestingarráðgjafi. Kjartan hafði áður verið í viðtali þann 4. janúar og vakti það viðtal gríðarlega athygli. (Finna má það hér neðar.) Í kjölfarið linnti ekki látunum. Mikil eftirspurn er eftir því að fræðast um hvað þetta er og áhuganum fylgi að menn hafi viljað fjárfesta í Bitcoin. Miklar hækkanir á veðmæti Bictoin að undanförnu hafi verið vatn á þá myllu að undanförnu. Og örlar fyrir því fyrirbæri sem þekkt er meðal verðbréfasala sem er ótti við að menn séu að missa af einhverju. Eitt Bitcoin kostaði í upphafi árs, eða þegar Kjartan var í Harmageddon 4. janúar, 30 þúsund dollara. Þá í áður óþekktum hæðum og síðan fór það í 40 þúsund dollara, en tók þá dýfu. Miklar sveiflur einkenna þennan markað. Frosti Logason útvarpsmaður upplýsti að sjálfur væri hann nánast heltekinn af fyrirbærinu og hann hafi fjárfest í þessum rafmiðli, fyrir þá einhverju hóflega upphæð. „Þetta hefur verið skemmtileg rúm vika hjá mér að kynnast þessu. Byrjaði á því að kaupa einhverja vitleysu, óð af stað og náði mér í eitthvað app og keypti mér einhvern samning eða fjármálagjörning, tók „leverage stöðu“ eins og það heitir. Hefði getað tapað öllu í þeirri dýfu sem kom en seldi áður með hagnaði. Hef síðan prófað mig áfram og þetta er mjög heillandi heimur að kynnast,“ segir Frosti. Kjartan segir þetta kanínuholu með vísan til þess að menn geti hæglega tapað sér í þessu forvitnilega fyrirbæri. Þannig var því farið með sig sjálfan og hann var óþreytandi í að vilja ræða þetta áhugamál sitt. Lengstum voru fáir voru til í að ræða málið við Kjartan en nú anni hann ekki eftirspurn. Allir vilji nú ræða og fræðast um Bitcoin.
Harmageddon Markaðir Rafmyntir Íslenska krónan Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira