

Harmageddon

Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar
Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, segir óskiljanlegt að Íslendingar vilji ekki vera í fremstu röð þegar kemur að bólusetningum gegn COVID-19, rétt eins og við höfum verið almennt í vörninni gegn veirunni. Þetta kom fram í spjalli hans við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun.
Fréttir í tímaröð

Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi
Dr. Robin Carhart-Harris sem er sérfræðingur í rannsóknum á ofskynjunarlyfjum segir þær meðferðir, sem rannsóknarteymi hans hjá Imperial College í London hafi framkvæmt á þunglyndissjúklingum á undanförnum árum, hafa skilað markverðum árangri. Þetta kemur fram í viðtali sem tekið var við hann í útvarpsþættinum Harmageddon í gær.

Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér
Heiðveig Einarsdóttir telur rétt að þeir sem vísuðu henni úr Sjómannafélaginu ættu að axla ábyrgð á gjörðum sínum.

Hvetur fólk til að minnast Hauks með því að mæta í héraðsdóm
Móðir Hauks Hilmarssonar segir yfirvöld hafa glæpavætt baráttuna fyrir réttindum flóttafólks

Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins
Erna Ýr Öldudóttir hefur áhyggjur af vaxandi tilhneygingu til ofbeldis og hótana í garð blaðmanna og fjölmiðlafólks.

Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata
Snæbjörn Brynjarsson er mjög vonsvikinn með hegðun sína en axlar á henni fulla ábyrgð.

Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins
Ólafur Ísleifsson kærir sig ekki um að starfa undir forystu Ingu Sælands aftur.

Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði
Þorsteinn Sæmundsson ræddi um hátt matvöruverð í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.

Læknar með hjálp andanna
Seiðskrattinn Shaman Durek kom til Íslands til að hjálpa fólki í veikindum.

Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna
Símtalið hefur vakið mikla athygli.

Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi
Nígerískum hælisleitanda vísað úr landi á mánudag án þess að mál hans fái umfjöllun.

Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga
Magnús S. Magnússon telur trúlausa presta geta átt bótakröfu á hendur íslenska ríkinu.

Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima
Salmann Tamimi segir vafasama einstaklinga vera í forsvari fyrir Íslandsstofnun múslima.

Hefur fengið múslima til þess að endurhugsa afstöðu sína
Helgi Hrafn Gunnarsson styður ekki útskúfun eða mismunun þrátt fyrir að vera hugmyndafræðilegur andstæðingur íslams.

Fólkið í Pírötum
Harmageddon gægist inn á landsfund hjá stærsta stjórnmálaafli landsins.

Yfirburðir X977 á Menningarnótt halda áfram
X977 kynnir dagskrá Menningarnæturtónleika sinna

Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík
Indverska prinsessan í góðum félagskap og engum trekant.

Segir Kristján Loftsson vera bæði hrokafullann og sjálfumglaðann
Formaður Sea Shepard samtakanna spjallar við útvarpsþáttinn Harmageddon.

Dave Grohl fótbrotnaði á tónleikum Foo Fighters í gær
Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters féll af sviðinu á tónleikum sveitarinn í gær með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði.

Nýju myndbandi með Hljómsveitt lekið á netið
Nýju myndbandi með Hljómsveitt við lagið Elska að fá það var lekið á Reddit. Breyttu áformum um frumsýningu í kjölfarið.

Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd
Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain

"Þetta er besta platan okkar“
Matthew Bellamy segir væntanlega plötu frá Muse vera þá bestu sem þeir hafa sent frá sér

Er Sweet Child O' Mine stolið?
Áströlsk hljómsveit sakar nú Guns N' Roses um að hafa stolið laginu

Slash aftur í Guns N' Roses?
Gítarleikarinn Slash segist vera opinn fyrir því að ganga aftur til liðs við Guns N' Roses en hann yfirgaf hljómsveitina árið 1996