Óttast að fuglaflensa berist til Íslands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. janúar 2021 12:46 Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Aðsend Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland. Fuglaeigendur eru því hvattir að huga ávallt vel að smitvörnum og búa sig undir þann möguleika að fyrirskipaðar verði sérstakar smitvarnaráðstafanir. Brigitte Brugger er sérgreinadýralæknir, sem hefur með heilbrigði og velferð alifugla hjá Matvælastofnun að gera. „Flensan er mikið á því svæði, sem okkar farfuglar halda sér og það er ákveðið áhyggjuefni og við höfum fylgst með því. Þetta er skæð flensa fyrir alifugla. Hún hefur þó ekki greinst í fólki og það er talin vera lítil smithætta fyrir það en veiran er smitandi en hún hefur greinst víða á mörgum alifuglabúum,“ segir Brigitte. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland.Aðsend Brigitte reiknar fastlega með því að viðbúnaðarstig á Íslandi verði aukið vegna fuglaflensunnar á næstunni þegar farfuglarnir fara að koma til landsins. Hún hvetur almenning að láta Matvælastofnun vita ef villtir fuglar finnast dauðir á víðavangi og orsök dauða þeirra er ekki augljós, En er einhver hætta á að flensan geti farið í fólk? „Það er engin vísbending um það eins og er með þetta afbrigði, sem er að grassera í Evrópu. Þetta hefur ekki greinst í fólki þótt það séu miklar greiningar í alifuglum og villtum fuglum en það er samt sem áður alltaf rétt að gæta smitvarna því fólk er að taka upp dauða fugla, vera að minnsta kosti í hönskum.“ Árborg Dýraheilbrigði Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland. Fuglaeigendur eru því hvattir að huga ávallt vel að smitvörnum og búa sig undir þann möguleika að fyrirskipaðar verði sérstakar smitvarnaráðstafanir. Brigitte Brugger er sérgreinadýralæknir, sem hefur með heilbrigði og velferð alifugla hjá Matvælastofnun að gera. „Flensan er mikið á því svæði, sem okkar farfuglar halda sér og það er ákveðið áhyggjuefni og við höfum fylgst með því. Þetta er skæð flensa fyrir alifugla. Hún hefur þó ekki greinst í fólki og það er talin vera lítil smithætta fyrir það en veiran er smitandi en hún hefur greinst víða á mörgum alifuglabúum,“ segir Brigitte. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland.Aðsend Brigitte reiknar fastlega með því að viðbúnaðarstig á Íslandi verði aukið vegna fuglaflensunnar á næstunni þegar farfuglarnir fara að koma til landsins. Hún hvetur almenning að láta Matvælastofnun vita ef villtir fuglar finnast dauðir á víðavangi og orsök dauða þeirra er ekki augljós, En er einhver hætta á að flensan geti farið í fólk? „Það er engin vísbending um það eins og er með þetta afbrigði, sem er að grassera í Evrópu. Þetta hefur ekki greinst í fólki þótt það séu miklar greiningar í alifuglum og villtum fuglum en það er samt sem áður alltaf rétt að gæta smitvarna því fólk er að taka upp dauða fugla, vera að minnsta kosti í hönskum.“
Árborg Dýraheilbrigði Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira