Mæðgurnar svöruðu engu Árni Sæberg skrifar 20. nóvember 2025 14:30 Fjölskyldan bjó í þessu einbýlishúsi við Súlunes á Arnarnesinu í Garðabæ. Vísir/Bjarni Einarsson Margrét Halla Hansdóttir Löf, sem ákærð er fyrir að myrða föður sinn og reyna að myrða móður sína, svaraði engum spurningum þegar hún gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð máls hennar. Þess í stað las hún upp yfirlýsingu. Móðir hennar gerði slíkt hið sama. Þetta herma heimildir Vísis en þinghald í málinu er lokað, þrátt fyrir ákvæði laga um meðferð sakamála um að þinghald skuli háð í heyranda hljóði. Bæði Margrét Halla og móðir hennar óskuðu eftir lokuðu þinghaldi og ákæruvaldið hreyfði engum mótbárum. Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins á hendur Margréti Höllu hófst í gær og átti að ljúka með málflutningi í dag. Ekki tókst að ljúka öllum skýrslutökum í tæka tíð fyrir það og því er reiknað með því að málflutningur verði á mánudaginn næstkomandi. Það gerir það að verkum að reikna má með dómi yfir Margréti Höllu eigi síðar en 22. desember næstkomandi miðað við fjögurra vikna viðmið. Samkvæmt lögum um meðferð sakamála hefur sakborningur heimild til þess að neita að svara spurningum, hvort sem það eru spurningar sækjanda, verjanda, réttargæslumanns brotaþola eða dómara. Sömu heimild hefur vitni sem er nátengdur ættingi sakbornings. Því gátu bæði Margrét Halla og móðir hennar skorast undan að svara spurningum. Þá hefur lögmaður verið skipaður til að gæta réttinda móður Margrétar Höllu en hún hafði áður hafnað skipuðum réttargæslumanni. Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis en þinghald í málinu er lokað, þrátt fyrir ákvæði laga um meðferð sakamála um að þinghald skuli háð í heyranda hljóði. Bæði Margrét Halla og móðir hennar óskuðu eftir lokuðu þinghaldi og ákæruvaldið hreyfði engum mótbárum. Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins á hendur Margréti Höllu hófst í gær og átti að ljúka með málflutningi í dag. Ekki tókst að ljúka öllum skýrslutökum í tæka tíð fyrir það og því er reiknað með því að málflutningur verði á mánudaginn næstkomandi. Það gerir það að verkum að reikna má með dómi yfir Margréti Höllu eigi síðar en 22. desember næstkomandi miðað við fjögurra vikna viðmið. Samkvæmt lögum um meðferð sakamála hefur sakborningur heimild til þess að neita að svara spurningum, hvort sem það eru spurningar sækjanda, verjanda, réttargæslumanns brotaþola eða dómara. Sömu heimild hefur vitni sem er nátengdur ættingi sakbornings. Því gátu bæði Margrét Halla og móðir hennar skorast undan að svara spurningum. Þá hefur lögmaður verið skipaður til að gæta réttinda móður Margrétar Höllu en hún hafði áður hafnað skipuðum réttargæslumanni.
Grunuð um manndráp við Súlunes Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira