Spáir enn desembergosi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. nóvember 2025 11:56 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur. vísir Landris er stöðugt við Svartsengi á Reykjanesskaga en lítil skjálftavirkni mælist á svæðinu að sögn eldfjallafræðings. Hann spáir eldgosi á svæðinu í seinni hluta desember. „Núna er náttúrulega kvikumagn sem hefur safnast fyrir í grunna hólfinu fyrir neðan Svartsengi. Þetta er mitt á milli þess sem er í lágmarki til að koma af stað eldgosi og hámarksins. Það getur gosið hvenær sem er en mér finnst, miðað við hvernig kerfið hefur verið að haga sér í síðustu gosum, að við þurfum að ná hámarksgildinu á uppsafnaðri kviku áður en við förum í eldgos,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur. Jafnt og þétt hægist á landrisinu og innflæðakerfið slakar á. Hann segir það ekki þurfa að þýða að það verði ekki annað eldgos heldur geti það farið á báða vegu. „Mér finnst líklegra að þetta endi með gosi eins og hefur gerst þegar við erum með svona landris. Ég á frekar von á því að þetta endi með gosi á svipuðum slóðum og áður,“ segir hann. Eldgosið verði sennilega svipað og fyrri gos. „Spurningin er hversu langt er í að þetta kerfi lognist út af. Ég hef verið að segja að það lognist út af smátt og smátt en þetta hefur allt tekið miklu lengri tíma en ég reiknaði með,“ segir Þorvaldur. „Það er að hægja á sér almennt séð en það hægir mjög hægt á sér. Það er ekkert að flýta sér að stoppa.“ Hann spáir gosi seinni hluta desembermánaðar, eins konar jólagosi eða áramótabrennu. „Annars er ég að fara til útlanda þann 14. desember svo það mun ábyggilega gjósa þá,“ segir Þorvaldur og bætir við að fyrri gos hafi samræmst ferðum hans erlendis. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. 3. nóvember 2025 14:01 Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Sjá meira
„Núna er náttúrulega kvikumagn sem hefur safnast fyrir í grunna hólfinu fyrir neðan Svartsengi. Þetta er mitt á milli þess sem er í lágmarki til að koma af stað eldgosi og hámarksins. Það getur gosið hvenær sem er en mér finnst, miðað við hvernig kerfið hefur verið að haga sér í síðustu gosum, að við þurfum að ná hámarksgildinu á uppsafnaðri kviku áður en við förum í eldgos,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur. Jafnt og þétt hægist á landrisinu og innflæðakerfið slakar á. Hann segir það ekki þurfa að þýða að það verði ekki annað eldgos heldur geti það farið á báða vegu. „Mér finnst líklegra að þetta endi með gosi eins og hefur gerst þegar við erum með svona landris. Ég á frekar von á því að þetta endi með gosi á svipuðum slóðum og áður,“ segir hann. Eldgosið verði sennilega svipað og fyrri gos. „Spurningin er hversu langt er í að þetta kerfi lognist út af. Ég hef verið að segja að það lognist út af smátt og smátt en þetta hefur allt tekið miklu lengri tíma en ég reiknaði með,“ segir Þorvaldur. „Það er að hægja á sér almennt séð en það hægir mjög hægt á sér. Það er ekkert að flýta sér að stoppa.“ Hann spáir gosi seinni hluta desembermánaðar, eins konar jólagosi eða áramótabrennu. „Annars er ég að fara til útlanda þann 14. desember svo það mun ábyggilega gjósa þá,“ segir Þorvaldur og bætir við að fyrri gos hafi samræmst ferðum hans erlendis.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. 3. nóvember 2025 14:01 Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Sjá meira
Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. 3. nóvember 2025 14:01