Nokkur hundruð lögreglumenn þurfti til að binda enda á partýið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. janúar 2021 12:51 Mynd tekin í vöruskemmunni. Ap/Techno+ Vösk sveit nokkur hundruð lögreglumanna batt í dag enda á gríðarlega fjölmennt partý sem haldið var í yfirgefinni vöruskemmu í grennd við Rennes í Frakklandi. Um svokallað „rave“ var að ræða sem staðið hafði yfir frá því á fimmtudaginn. Alls er talið að allt að 2.500 manns hafi sótt partýið þegar mest lét. Lögregla hafði reynt að binda enda á skemmtunina án árangurs þar sem veislugestir streittust á móti. Partýið var ólöglegt af ýmsum ástæðum vegna Covid-19, meðal annars vegna þess að strangar reglur gilda um útgöngubann í Frakklandi á kvöldin, en „rave-ið“ hafði staðið yfir nær sleitulast frá fimmtudegi. Eftir að liðsauki barst lögreglu í dag ákvað hún að láta til skarar skríða og tókst henni að binda endi á partýið. Gerald Darmanin segir að alls hafi 1.200 veislugestir verið sektaðir, þar af 800 fyrir að hafa verið staddir í ólöglegu partýi, brjóta reglur um útgöngubann eða virða ekki grímuskyldu. Alarm in #France after 2,500 mass for illegal rave #AFP pic.twitter.com/Jp2kCVjm1D— AFP Photo (@AFPphoto) January 2, 2021 Fimm voru handteknir og saksóknarar hafa gefið út að gefnar verði út ákærur á hendur skipuleggjendum viðburðarins. 2,6 milljónir manna hafa greinst með kórónuveiruna frá því í vor í Frakklandi, alls hafa rétt tæplega 65 þúsund látist af völdum Covid-19 þar í landi. Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Tengdar fréttir Geta ekki stöðvað ólöglegt partý þar sem þúsundir hafa komið saman Lögreglunni í Frakklandi hefur reynst erfitt að stöðva fjölmennt en ólöglegt partý í grennd við borgina Rennes í Frakklandi, sem staðið hefur yfir frá því á fimmtudag. 2. janúar 2021 08:08 Hundrað þúsund lögreglumenn munu koma í veg fyrir samkomur Yfirvöld í Frakklandi hafa ákveðið að setja hundrað þúsund lögreglumenn í viðbragðsstöðu á gamlárskvöld til þess að sporna gegn samkomum og fögnuðum. Útgöngubann er í gildi frá klukkan 20 og mun lögregla vera með sýnilega viðveru á almenningssvæðum. 30. desember 2020 23:39 Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Um svokallað „rave“ var að ræða sem staðið hafði yfir frá því á fimmtudaginn. Alls er talið að allt að 2.500 manns hafi sótt partýið þegar mest lét. Lögregla hafði reynt að binda enda á skemmtunina án árangurs þar sem veislugestir streittust á móti. Partýið var ólöglegt af ýmsum ástæðum vegna Covid-19, meðal annars vegna þess að strangar reglur gilda um útgöngubann í Frakklandi á kvöldin, en „rave-ið“ hafði staðið yfir nær sleitulast frá fimmtudegi. Eftir að liðsauki barst lögreglu í dag ákvað hún að láta til skarar skríða og tókst henni að binda endi á partýið. Gerald Darmanin segir að alls hafi 1.200 veislugestir verið sektaðir, þar af 800 fyrir að hafa verið staddir í ólöglegu partýi, brjóta reglur um útgöngubann eða virða ekki grímuskyldu. Alarm in #France after 2,500 mass for illegal rave #AFP pic.twitter.com/Jp2kCVjm1D— AFP Photo (@AFPphoto) January 2, 2021 Fimm voru handteknir og saksóknarar hafa gefið út að gefnar verði út ákærur á hendur skipuleggjendum viðburðarins. 2,6 milljónir manna hafa greinst með kórónuveiruna frá því í vor í Frakklandi, alls hafa rétt tæplega 65 þúsund látist af völdum Covid-19 þar í landi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Tengdar fréttir Geta ekki stöðvað ólöglegt partý þar sem þúsundir hafa komið saman Lögreglunni í Frakklandi hefur reynst erfitt að stöðva fjölmennt en ólöglegt partý í grennd við borgina Rennes í Frakklandi, sem staðið hefur yfir frá því á fimmtudag. 2. janúar 2021 08:08 Hundrað þúsund lögreglumenn munu koma í veg fyrir samkomur Yfirvöld í Frakklandi hafa ákveðið að setja hundrað þúsund lögreglumenn í viðbragðsstöðu á gamlárskvöld til þess að sporna gegn samkomum og fögnuðum. Útgöngubann er í gildi frá klukkan 20 og mun lögregla vera með sýnilega viðveru á almenningssvæðum. 30. desember 2020 23:39 Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Geta ekki stöðvað ólöglegt partý þar sem þúsundir hafa komið saman Lögreglunni í Frakklandi hefur reynst erfitt að stöðva fjölmennt en ólöglegt partý í grennd við borgina Rennes í Frakklandi, sem staðið hefur yfir frá því á fimmtudag. 2. janúar 2021 08:08
Hundrað þúsund lögreglumenn munu koma í veg fyrir samkomur Yfirvöld í Frakklandi hafa ákveðið að setja hundrað þúsund lögreglumenn í viðbragðsstöðu á gamlárskvöld til þess að sporna gegn samkomum og fögnuðum. Útgöngubann er í gildi frá klukkan 20 og mun lögregla vera með sýnilega viðveru á almenningssvæðum. 30. desember 2020 23:39