Fimmtán marka stúlkubarn fyrsta barn ársins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. janúar 2021 10:14 Fyrsta barn ársins fæddist klukkan 00:22 í nótt. Myndin er úr safni. Getty Fyrsta barn ársins er stúlkubarn. Hún fæddist á fæðingardeild Landspítala klukkan 00:24 í nótt eða þegar tuttugu og fjórar mínútúr voru liðnar af nýju ári. Fjölskylda stúlkunnar er frá Hvammstanga samkvæmt upplýsingum frá fæðingarvaktinni. Stúlkan vó 3700 grömm og 52 sentímetrar eða um fimmtán merkur. Fjölskyldunni heilsast vel að sögn Guðrúnar Sigríðar Ólafsdóttur, vaktstjóra á fæðingarvaktinni. Þrjú önnur börn fæddust á fæðingarvaktinni í nótt og gert er ráð fyrir því að þau verði nokkuð fleiri í dag. Halda í sér vegna lagabreytinga „Það er ekkert á leiðinni akkúrat núna en það verður nóg að gera í dag,“ segir Guðrún Sigríður. Það sé vegna þess að konur hafi markvisst verið að reyna að fara ekki af stað í fæðingu fyrir áramótin. „Þær hafa verið að halda í sér vegna breytinga á fæðingarorlofslögunum,“ segir Guðrún Sigríður. Í dag tóku í gildi breytingar á lögum um fæðingarorlof og er helsti munurinn frá fyrri lögum að það lengist úr tíu mánuðum í tólf. Heimildir til framsals fæðingarorlofsréttar eru rýmkaðar nokkuð mikið og ýmislegt annað breytist sömuleiðis. Hvernig gera þær það? „Bara með því að hreyfa sig varla. Þora bara ekki að gera neitt. Svo vilja þær ekki gangsetningu og annað en þetta hefur ekki orðið til neinna vandræða,“ segir Guðrún Sigríður en heyra má á henni að henni finnist staðan frekar skondin. „Það eru bara allir glaðir því það er komið nýtt ár,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu á Akureyri fæddist drengur klukkan 6:05 í morgun. Fyrsta barn ársins 2020 fæddist einnig á fæðingardeild Landspítalans klukkan 2:19 á nýársnótt í fyrra og var það drengur. Börn og uppeldi Tímamót Ástin og lífið Áramót Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Stúlkan vó 3700 grömm og 52 sentímetrar eða um fimmtán merkur. Fjölskyldunni heilsast vel að sögn Guðrúnar Sigríðar Ólafsdóttur, vaktstjóra á fæðingarvaktinni. Þrjú önnur börn fæddust á fæðingarvaktinni í nótt og gert er ráð fyrir því að þau verði nokkuð fleiri í dag. Halda í sér vegna lagabreytinga „Það er ekkert á leiðinni akkúrat núna en það verður nóg að gera í dag,“ segir Guðrún Sigríður. Það sé vegna þess að konur hafi markvisst verið að reyna að fara ekki af stað í fæðingu fyrir áramótin. „Þær hafa verið að halda í sér vegna breytinga á fæðingarorlofslögunum,“ segir Guðrún Sigríður. Í dag tóku í gildi breytingar á lögum um fæðingarorlof og er helsti munurinn frá fyrri lögum að það lengist úr tíu mánuðum í tólf. Heimildir til framsals fæðingarorlofsréttar eru rýmkaðar nokkuð mikið og ýmislegt annað breytist sömuleiðis. Hvernig gera þær það? „Bara með því að hreyfa sig varla. Þora bara ekki að gera neitt. Svo vilja þær ekki gangsetningu og annað en þetta hefur ekki orðið til neinna vandræða,“ segir Guðrún Sigríður en heyra má á henni að henni finnist staðan frekar skondin. „Það eru bara allir glaðir því það er komið nýtt ár,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu á Akureyri fæddist drengur klukkan 6:05 í morgun. Fyrsta barn ársins 2020 fæddist einnig á fæðingardeild Landspítalans klukkan 2:19 á nýársnótt í fyrra og var það drengur.
Börn og uppeldi Tímamót Ástin og lífið Áramót Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45