Guðmundur minnist Alexei Trúfan | „Ég var ekki lengi að taka ákvörðun“ Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2020 21:00 Guðmundur Guðmundsson var spilandi þjálfari Víkings þegar hann fór til Rússlands og fékk Alexei Trúfan til að koma til Íslands. Mynd/Vísir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, minnist Alexei Trúfan í pistli á Facebook en það var Guðmundur sem fékk Trúfan til Íslands á sínum tíma. Trúfan lést 61 árs að aldri. Hann átti frábæran feril á Íslandi á síðasta áratug 20. aldar en hér lék hann Víkingi, FH, Aftureldingu og Val. Guðmundur var spilandi þjálfari Víkings þegar hann kynntist Trúfan fyrst, í Rússlandi, og hann rifjaði upp fyrstu kynnin í pistlinum sem lesa má hér að neðan: „Árið 1990 fór ég til Moskvu til að skoða leikmann fyrir Víking, Alexei Trufan. Til stóð að skoða Alexei á æfingu með liðinu sem hann spilaði með. Þjálfari liðsins var Youri Klimov margreyndur fyrrverandi leikmaður sovéska landsliðsins og varð hann m.a. Ólympíumeistari með liðinu í Montreal árið 1976. En þegar ég kom í íþróttahúsið voru þar aðeins þjálfarinn Youri Klimov, Alexei Trufan og 1 markmaður. Ég man að ég lét Alex skjóta á markið, hlaupa hraðaupphlaup og svo tók hann varnarskref sem ég bað hann um. Ég var ekki lengi að taka ákvörðun. Alexei skrifaði undir samning við Víking og félagið naut krafta hans um tíma. Hann var stórkostlegur leikmaður. Yfirburða varnarmaður og mjög góður sóknarmaður. Hann var ósérhlífinn og frábær keppnismaður. Það var góð tilfinning að spila við hliðina á honum. Eftir að hafa spilað frábærlega fyrir Víking tók við farsæll ferill m.a. með UMFA og FH. Ég tileinkaði honum það sem kallast að taka "Trufan" þegar glímt er við línumenn. Hann kom með nýja vídd inn í íslenskan handbolta hvað varnarleik varðar. Blessuð sé minning þessa góða drengs.“ Handbolti Olís-deild karla Andlát Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, minnist Alexei Trúfan í pistli á Facebook en það var Guðmundur sem fékk Trúfan til Íslands á sínum tíma. Trúfan lést 61 árs að aldri. Hann átti frábæran feril á Íslandi á síðasta áratug 20. aldar en hér lék hann Víkingi, FH, Aftureldingu og Val. Guðmundur var spilandi þjálfari Víkings þegar hann kynntist Trúfan fyrst, í Rússlandi, og hann rifjaði upp fyrstu kynnin í pistlinum sem lesa má hér að neðan: „Árið 1990 fór ég til Moskvu til að skoða leikmann fyrir Víking, Alexei Trufan. Til stóð að skoða Alexei á æfingu með liðinu sem hann spilaði með. Þjálfari liðsins var Youri Klimov margreyndur fyrrverandi leikmaður sovéska landsliðsins og varð hann m.a. Ólympíumeistari með liðinu í Montreal árið 1976. En þegar ég kom í íþróttahúsið voru þar aðeins þjálfarinn Youri Klimov, Alexei Trufan og 1 markmaður. Ég man að ég lét Alex skjóta á markið, hlaupa hraðaupphlaup og svo tók hann varnarskref sem ég bað hann um. Ég var ekki lengi að taka ákvörðun. Alexei skrifaði undir samning við Víking og félagið naut krafta hans um tíma. Hann var stórkostlegur leikmaður. Yfirburða varnarmaður og mjög góður sóknarmaður. Hann var ósérhlífinn og frábær keppnismaður. Það var góð tilfinning að spila við hliðina á honum. Eftir að hafa spilað frábærlega fyrir Víking tók við farsæll ferill m.a. með UMFA og FH. Ég tileinkaði honum það sem kallast að taka "Trufan" þegar glímt er við línumenn. Hann kom með nýja vídd inn í íslenskan handbolta hvað varnarleik varðar. Blessuð sé minning þessa góða drengs.“
Handbolti Olís-deild karla Andlát Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti