Enginn frá Kiel í HM-hópnum sem Alfreð valdi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2020 12:16 Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í febrúar. getty/Bernd Thissen Alfreð Gíslason hefur valið tuttugu manna hóp þýska handboltalandsliðsins fyrir HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Athygli vekur að enginn leikmaður úr Kiel, liðinu sem Alfreð þjálfaði um ellefu ára skeið, er í þýska HM-hópnum. Hendrik Pekeler, Patrick Wiencek og Steffen Weinhold gáfu ekki kost á sér og þá hlutu Rune Dahmke og Dario Quenstedt ekki náð fyrir augum Alfreðs. Þetta er í fyrsta sinn síðan á HM 2001 sem enginn leikmaður Kiel er í þýska landsliðsins á stórmóti eins og danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hefur bent á. The German squad for the World Championship in January is selected.- For the first time in a championship since the World Championship 2001 the German squad is without THW Kiel playersDespite the fact that several players are out it s still a very decent team in my opinion pic.twitter.com/svtyA5LpnL— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2020 Alfreð er með þrjá markverði í hópnum, hina þrautreyndu Johannes Bitter og Silvio Heinervetter, og Andreas Wolff. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Fokus @Egypt2021EN! Das ist unser Aufgebot! #WIRIHRALLE #aufgehsDHB #Handball--Präsentiert wird das Aufgebot von @dashandwerk pic.twitter.com/c0xTeZlqPO— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) December 21, 2020 Þýskaland er með Ungverjalandi, Úrúgvæ og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla. Þjóðverjar enduðu í 4. sæti á síðasta heimsmeistaramóti (2019) sem var haldið í Þýskalandi og Danmörku. Alfreð er einn fjögurra íslenskra þjálfara á HM. Guðmundur Guðmundsson stýrir Íslandi, Halldór Sigfússon Barein og Dagur Sigurðsson Japan. HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Athygli vekur að enginn leikmaður úr Kiel, liðinu sem Alfreð þjálfaði um ellefu ára skeið, er í þýska HM-hópnum. Hendrik Pekeler, Patrick Wiencek og Steffen Weinhold gáfu ekki kost á sér og þá hlutu Rune Dahmke og Dario Quenstedt ekki náð fyrir augum Alfreðs. Þetta er í fyrsta sinn síðan á HM 2001 sem enginn leikmaður Kiel er í þýska landsliðsins á stórmóti eins og danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hefur bent á. The German squad for the World Championship in January is selected.- For the first time in a championship since the World Championship 2001 the German squad is without THW Kiel playersDespite the fact that several players are out it s still a very decent team in my opinion pic.twitter.com/svtyA5LpnL— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2020 Alfreð er með þrjá markverði í hópnum, hina þrautreyndu Johannes Bitter og Silvio Heinervetter, og Andreas Wolff. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Fokus @Egypt2021EN! Das ist unser Aufgebot! #WIRIHRALLE #aufgehsDHB #Handball--Präsentiert wird das Aufgebot von @dashandwerk pic.twitter.com/c0xTeZlqPO— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) December 21, 2020 Þýskaland er með Ungverjalandi, Úrúgvæ og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla. Þjóðverjar enduðu í 4. sæti á síðasta heimsmeistaramóti (2019) sem var haldið í Þýskalandi og Danmörku. Alfreð er einn fjögurra íslenskra þjálfara á HM. Guðmundur Guðmundsson stýrir Íslandi, Halldór Sigfússon Barein og Dagur Sigurðsson Japan.
HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn