Kórónuveiran, WAP og Tom Hanks toppa vinsældalista Google Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. desember 2020 14:10 Margir vildu glöggva sig betur á textanum við dónalagið WAP. Kórónuveiran trónir á toppi Google yfir þau orð sem mest var leitað að árið 2020 en í öðru sæti voru „kosningaúrslit“, Kobe Bryant, Zoom og IPL, sem skilar niðurstöðum um indversku úrvalsdeildina í krikket. Um er að ræða leitarniðurstöður á heimsvísu. Kórónuveiran toppar einnig listann yfir flestar fréttatengdar leitir en þar á eftir koma „kosningaúrslit“, Íran, Beirút og Hantavírus. Allt á ensku, eins og gefur að skilja. Tom Hanks, Joaquin Phoenix, Amitabh Bachchan, Ricky Gervais og Jada Pinkett Smith voru þeir leikarar sem fólk var hvað forvitnast um en vinsælustu myndirnar sem fólk fletti upp voru Parasite, 1917, Black Panther, 365 Dni og Contagion. Þá reyndust margir áhugasamir um textann við dónalagið WAP, Netflix-þættina um Tígrisdýrakónginn og uppskriftir að hinu sykursæta dalgona kaffi, ekmek brauðbúðing og súrdeigsbrauði. Eins og sjá má hér að ofan setti kórónuveirufaraldurinn svip sinn sinn á vefheima eins og raunheima en „svefnleysi“ átti metár og „hvernig á að rækta grænmetisgarð“ var slegið inn tvisvar sinnum oftar árið 2020 en 2019. „Black Lives Matter“ náði einnig útbreiðslu á heimsvísu og í júní vildu fleiri vita hvernig þeir gætu tamið sér and-rasískan hugsunarhátt en vildu verða milljónamæringar. Þá var oftar leitað að „hvernig verð ég bandamaður“ en „hvernig verð ég áhrifavaldur“. Mörgum var einnig umhugað um hamfarahlýnun og árið 2020 leituðu fleiri að „hvernig stöðvum við loftslagsbreytingar“ en nokkru sinni áður. Þá virtist forritun vera það sem fólk vildi helst aðstoð Google við að læra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Um er að ræða leitarniðurstöður á heimsvísu. Kórónuveiran toppar einnig listann yfir flestar fréttatengdar leitir en þar á eftir koma „kosningaúrslit“, Íran, Beirút og Hantavírus. Allt á ensku, eins og gefur að skilja. Tom Hanks, Joaquin Phoenix, Amitabh Bachchan, Ricky Gervais og Jada Pinkett Smith voru þeir leikarar sem fólk var hvað forvitnast um en vinsælustu myndirnar sem fólk fletti upp voru Parasite, 1917, Black Panther, 365 Dni og Contagion. Þá reyndust margir áhugasamir um textann við dónalagið WAP, Netflix-þættina um Tígrisdýrakónginn og uppskriftir að hinu sykursæta dalgona kaffi, ekmek brauðbúðing og súrdeigsbrauði. Eins og sjá má hér að ofan setti kórónuveirufaraldurinn svip sinn sinn á vefheima eins og raunheima en „svefnleysi“ átti metár og „hvernig á að rækta grænmetisgarð“ var slegið inn tvisvar sinnum oftar árið 2020 en 2019. „Black Lives Matter“ náði einnig útbreiðslu á heimsvísu og í júní vildu fleiri vita hvernig þeir gætu tamið sér and-rasískan hugsunarhátt en vildu verða milljónamæringar. Þá var oftar leitað að „hvernig verð ég bandamaður“ en „hvernig verð ég áhrifavaldur“. Mörgum var einnig umhugað um hamfarahlýnun og árið 2020 leituðu fleiri að „hvernig stöðvum við loftslagsbreytingar“ en nokkru sinni áður. Þá virtist forritun vera það sem fólk vildi helst aðstoð Google við að læra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira