„Sautján ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 12:30 Jóhann Gunnar Gunnarsson segir að núverandi ástand megi ekki vara lengur yfir. SKJÁSKOT STÖÐ 2 Fyrrum handboltamaður segir að hann hefði líklega hætt í handbolta hefði hann lent í slíku æfinga- og keppnisbanni eins og nú stendur yfir. Jóhann Gunnar Einarsson, grunnskólakennari - fyrrum handboltamaður og núverandi spekingur Seinni bylgjunnar, segir að hann hefði líklega hætt í handbolta sem sautján ára piltur ef ástandið væri eins og það er í dag. Börn fædd 2004 og fyrr hafa mátt æfa frá lok októbers en börn eldri en sextán ára sem og fullorðnir hafa verið í æfinga- og keppnisbanni frá því í byrjun október. Margt íþróttafólk hefur tjáð óánægju sína. Jóhann Gunnar gerði garðinn frægan með m.a. Aftureldingu og Fram en hann segir að æfinga- og keppnisbannið sé ekki að hjálpa ungum börnum. Hann segir að það séu ekki bara æfingarnar, heldur einnig félagsskapurinn. „17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi. Endaði ekkert sem stjarna.. en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn. Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur. Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra,“ sagði Jóhann Gunnar á Twitter-síðu sinni. 17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi.Endaði ekkert sem stjarna..en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn.Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur.Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra.— Jóhann Gunnar Einarsson (@Joigunnar) December 3, 2020 Í gær bárust svo fréttir af því að afreksíþróttafólk sem væri að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót fengi að æfa. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfesti það í samtali við RÚV en hann vonaðist einnig eftir að liðkað yrði fyrir þá sem eldri eru. Handboltinn hefur verið á ís síðan í byrjun október líkt og allar íþróttir landsins. Einungis náðist að leika fjórar umferðir í Olís-deild karla tímabilið 2020/2021 áður en allt var stöðvað. Fyrrum félag Jóhanns, Afturelding, er á toppi deildarinnar með sjö stig. Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson, grunnskólakennari - fyrrum handboltamaður og núverandi spekingur Seinni bylgjunnar, segir að hann hefði líklega hætt í handbolta sem sautján ára piltur ef ástandið væri eins og það er í dag. Börn fædd 2004 og fyrr hafa mátt æfa frá lok októbers en börn eldri en sextán ára sem og fullorðnir hafa verið í æfinga- og keppnisbanni frá því í byrjun október. Margt íþróttafólk hefur tjáð óánægju sína. Jóhann Gunnar gerði garðinn frægan með m.a. Aftureldingu og Fram en hann segir að æfinga- og keppnisbannið sé ekki að hjálpa ungum börnum. Hann segir að það séu ekki bara æfingarnar, heldur einnig félagsskapurinn. „17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi. Endaði ekkert sem stjarna.. en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn. Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur. Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra,“ sagði Jóhann Gunnar á Twitter-síðu sinni. 17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi.Endaði ekkert sem stjarna..en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn.Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur.Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra.— Jóhann Gunnar Einarsson (@Joigunnar) December 3, 2020 Í gær bárust svo fréttir af því að afreksíþróttafólk sem væri að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót fengi að æfa. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfesti það í samtali við RÚV en hann vonaðist einnig eftir að liðkað yrði fyrir þá sem eldri eru. Handboltinn hefur verið á ís síðan í byrjun október líkt og allar íþróttir landsins. Einungis náðist að leika fjórar umferðir í Olís-deild karla tímabilið 2020/2021 áður en allt var stöðvað. Fyrrum félag Jóhanns, Afturelding, er á toppi deildarinnar með sjö stig.
Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira