Draumalið Seinni bylgjunnar: Gústi vann með yfirburðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 17:45 Varla veikan blett að finna á liði Gústa. Seinni bylgjan Það þurfti enga framlengingu til að sjá hvaða lið bar sigur úr bítum í draumaliðs keppni sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Ágúst Þór Jóhannesson [Gústi] vann yfirburðarsigur. Þannig er mál með vexti að sérfræðingar Seinni bylgjunanr völdu hver og einn sitt draumalið en lið Gústa má sjá hér að ofan. Allir þeir leikmenn sem hafa leikið handbolta í efstu deild hér á landi komu til greina og eina reglan er sú aðeins er hægt að velja hvern og einn leikmann einu sinni. Kosið var á samfélagsmiðlum Seinni bylgjunnar og lauk henni nú í hádeginu í dag. Þar stóð Gústi uppi sem sigurvegari Skotið var á Gústa er valið stóð yfir vegna aldurs þeirra leikmanna sem hann valdi. Hélt hann sig við leikmenn sem voru ef til vill upp á sitt besta fyrir aldamót. "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Almenningur var hins vegar á því að lið Gústa bæri höfuð og herðar yfir hin fimm liðin sem völd voru. Alls fékk Gústi 350 like á sitt lið ásamt 40 ummælum. „Það er ljóst að gullaldarlið Bogdans á stóran sess enn í hjarta þjóðarinnar enda er liðið hans Gústa borið uppi af lykilmönnum landsliðsins á níunda áratugnum. Ekki fékk liðið svo slakan liðsstyrk í Patta Jóh, Einari Baldvini og Hlyni Morthens. Jóhann Ingi Gunnarsson var svo þjálfari í þessu sigurliði Gústa,“ segir á Facebook-síðu Seinni bylgjunnar um úrslitin. „Það var aðeins Einar Andri sem veitti Gústa smá samkeppni með skemmtilegu liði þar sem FH-ingar eru áberandi og fengu frábæran liðsstyrk frá Alla Gísla, Bjarka Sig og Haukamanninum Ásgeiri Erni sem var óvænt val í Kaplakrika-lið Einars Andra. Það vakti óneitanlega athygli hversu fá atkvæði frábært lið Ásgeirs Arnar fékk en þar eru fjórir silfurdrengir og Gummi Gumm að þjálfa. Samt fékk liðið fæst atkvæði. Svona kemur 2020 sífellt á óvart.“ Þá er kosningu lokið en það var Bogdan-liðið hans Gústa Jóh sem rúllaði upp kosningunni. Gústi fékk yfir 350 like og 40...Posted by Seinni bylgjan on Wednesday, December 2, 2020 Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Þannig er mál með vexti að sérfræðingar Seinni bylgjunanr völdu hver og einn sitt draumalið en lið Gústa má sjá hér að ofan. Allir þeir leikmenn sem hafa leikið handbolta í efstu deild hér á landi komu til greina og eina reglan er sú aðeins er hægt að velja hvern og einn leikmann einu sinni. Kosið var á samfélagsmiðlum Seinni bylgjunnar og lauk henni nú í hádeginu í dag. Þar stóð Gústi uppi sem sigurvegari Skotið var á Gústa er valið stóð yfir vegna aldurs þeirra leikmanna sem hann valdi. Hélt hann sig við leikmenn sem voru ef til vill upp á sitt besta fyrir aldamót. "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Almenningur var hins vegar á því að lið Gústa bæri höfuð og herðar yfir hin fimm liðin sem völd voru. Alls fékk Gústi 350 like á sitt lið ásamt 40 ummælum. „Það er ljóst að gullaldarlið Bogdans á stóran sess enn í hjarta þjóðarinnar enda er liðið hans Gústa borið uppi af lykilmönnum landsliðsins á níunda áratugnum. Ekki fékk liðið svo slakan liðsstyrk í Patta Jóh, Einari Baldvini og Hlyni Morthens. Jóhann Ingi Gunnarsson var svo þjálfari í þessu sigurliði Gústa,“ segir á Facebook-síðu Seinni bylgjunnar um úrslitin. „Það var aðeins Einar Andri sem veitti Gústa smá samkeppni með skemmtilegu liði þar sem FH-ingar eru áberandi og fengu frábæran liðsstyrk frá Alla Gísla, Bjarka Sig og Haukamanninum Ásgeiri Erni sem var óvænt val í Kaplakrika-lið Einars Andra. Það vakti óneitanlega athygli hversu fá atkvæði frábært lið Ásgeirs Arnar fékk en þar eru fjórir silfurdrengir og Gummi Gumm að þjálfa. Samt fékk liðið fæst atkvæði. Svona kemur 2020 sífellt á óvart.“ Þá er kosningu lokið en það var Bogdan-liðið hans Gústa Jóh sem rúllaði upp kosningunni. Gústi fékk yfir 350 like og 40...Posted by Seinni bylgjan on Wednesday, December 2, 2020
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. 2. desember 2020 08:01
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti