Nágrannar tilkynna mun meira en áður til barnaverndarnefnda Berghildur Erla Bernharðsdóttir og skrifa 26. nóvember 2020 12:01 Tilkynningum til barnavernda hefur fjölgað mikið milli ára. Vísir/Vilhelm Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað um 14% milli ára á landsvísu. Nýjar deildir borgarinnar sinna eingöngu börnum af erlendum uppruna og börnum sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur miklar áhyggjur af ungmennum í hópnum. Fram hefur komið að tilkynningum vegna barnaverndarmála hefur fjölgað um 10% milli ára hjá Barnavernd Reykjavíkur. Málin eru nú orðin alls um 5000. Í Kópavogi eru tilkynningar til barnaverndar tæplega 20% fleiri frá janúar til október en á sama tíma í fyrra og eru þær alls 1039 á tímabilinu. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að alls staðar sé fjölgun mála. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs ReykjavíkurborgarVísir/Egill „Almennt hefur tilkynningum til barnavernda fjölgað mjög á landsvísu eða um 14%,“ segir Regína. Hún segir að vegna fjölgunar mála hafi tvær nýjar barnaverndardeildir verið stofnaðar hjá borginni í vor. „Þar leggjum við áherslu á börn af erlendum uppruna og erum að sinna þeim betur og hins vegar börn sem búa við ofbeldi. Síðan erum við með félagsráðgjafa á þjónustumiðstöðum sem fara inná heimili þar sem ofbeldi kemur upp,“ segir Regína. Regína segir að málin séu af ýmsum toga. Það er þessi spenna á heimilum og ofbeldi, vanræksla og nágrannar eru líka tilkynna í miklu meira mæli en áður um vanrækslu,“ segir Regína. Hún telur að það þurfi að huga sérlega vel að ungmennum í hópnum. „Það er órói í ungmennahópnum, ég hef miklar áhyggjur af unglingum í þessari stöðu og ég held að við verðum að vera mjög mikið á vaktinni gagnvart þessum aldurshópi,“ segir Regína. Félagsmál Reykjavík Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. 12. nóvember 2020 23:31 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Fram hefur komið að tilkynningum vegna barnaverndarmála hefur fjölgað um 10% milli ára hjá Barnavernd Reykjavíkur. Málin eru nú orðin alls um 5000. Í Kópavogi eru tilkynningar til barnaverndar tæplega 20% fleiri frá janúar til október en á sama tíma í fyrra og eru þær alls 1039 á tímabilinu. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að alls staðar sé fjölgun mála. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs ReykjavíkurborgarVísir/Egill „Almennt hefur tilkynningum til barnavernda fjölgað mjög á landsvísu eða um 14%,“ segir Regína. Hún segir að vegna fjölgunar mála hafi tvær nýjar barnaverndardeildir verið stofnaðar hjá borginni í vor. „Þar leggjum við áherslu á börn af erlendum uppruna og erum að sinna þeim betur og hins vegar börn sem búa við ofbeldi. Síðan erum við með félagsráðgjafa á þjónustumiðstöðum sem fara inná heimili þar sem ofbeldi kemur upp,“ segir Regína. Regína segir að málin séu af ýmsum toga. Það er þessi spenna á heimilum og ofbeldi, vanræksla og nágrannar eru líka tilkynna í miklu meira mæli en áður um vanrækslu,“ segir Regína. Hún telur að það þurfi að huga sérlega vel að ungmennum í hópnum. „Það er órói í ungmennahópnum, ég hef miklar áhyggjur af unglingum í þessari stöðu og ég held að við verðum að vera mjög mikið á vaktinni gagnvart þessum aldurshópi,“ segir Regína.
Félagsmál Reykjavík Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. 12. nóvember 2020 23:31 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. 12. nóvember 2020 23:31