Nýr Landspítali og spilling í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 22. nóvember 2020 16:31 Nýr Landspítali mun valda byltingu í íslenskum heilbrigðismálum en þar verður þó engin langlegudeild fyrir aldraða. Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri bygginigar nýja spítalans mætir í Víglínuna ásamt Ólínu Þorvarðardóttur sem ræðir spillingu í íslensku þjóðfélagi í tilefni útkomu bókar hennar um sama efni. Gunnar Svavarsson segir nýja Landspítalann verða tilbúinn árið 2026.Stöð 2/Einar Hús meðferðarkjarna Landspítalans verður ein stærsta bygging landsins en uppsteypa á henni hefst á næstu vikum og mun taka þrjú ár. Spítalinn mun sameina starfsemi sem í dag fer fram á ótal stöðum og létta undir með starfsemi sem áfram mun fara fram utan spítalans. Spegill fyrir skuggabaldur er nafn bókar Ólínu þar sem hún beitir aðferðum þjóðfræðinnar og blaðamennskunar við að rýna í spillingu í íslensku samfélagi áratugi aftur í tímann. En eina leiðin til að losna við skuggabaldur, sem almennt leiðir af sér illindi og ófögnuð, er að bregða fyrir hann spegli til að hann sjái eigin ásýnd. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Dr. í þjóðfræði segir spillingu þrífast víða í íslensku samfélagi.Stöð 2/Einar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Víglínan Landspítalinn Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Nýr Landspítali mun valda byltingu í íslenskum heilbrigðismálum en þar verður þó engin langlegudeild fyrir aldraða. Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri bygginigar nýja spítalans mætir í Víglínuna ásamt Ólínu Þorvarðardóttur sem ræðir spillingu í íslensku þjóðfélagi í tilefni útkomu bókar hennar um sama efni. Gunnar Svavarsson segir nýja Landspítalann verða tilbúinn árið 2026.Stöð 2/Einar Hús meðferðarkjarna Landspítalans verður ein stærsta bygging landsins en uppsteypa á henni hefst á næstu vikum og mun taka þrjú ár. Spítalinn mun sameina starfsemi sem í dag fer fram á ótal stöðum og létta undir með starfsemi sem áfram mun fara fram utan spítalans. Spegill fyrir skuggabaldur er nafn bókar Ólínu þar sem hún beitir aðferðum þjóðfræðinnar og blaðamennskunar við að rýna í spillingu í íslensku samfélagi áratugi aftur í tímann. En eina leiðin til að losna við skuggabaldur, sem almennt leiðir af sér illindi og ófögnuð, er að bregða fyrir hann spegli til að hann sjái eigin ásýnd. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Dr. í þjóðfræði segir spillingu þrífast víða í íslensku samfélagi.Stöð 2/Einar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Víglínan Landspítalinn Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira