Kjartan Jóhannsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2020 08:13 Kjartan Jóhannsson starfaði á ferli sínum meðal annars sem þingmaður, ráðherra og sendiherra. Stjórnarráð Íslands Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra, formaður Alþýðuflokksins og sendiherra, er látinn, áttræður að aldri. Í Morgunblaðinu segir að Kjartan hafi andast á heimili sínu síðastliðinn föstudag. Kjartan var menntaður í rekstrarhagfræði frá Stokkhólmsháskóla og lauk MS-prófi í rekstrarverkfræði og síðar doktorsprófi frá Illinois Institute of Technology í Chicago árið 1969. Hann var þingmaður Reyknesinga fyrir Alþýðuflokkinn á árunum 1978 til 1989 og sjávarútvegsráðherra á árunum 1978 til 1979 og sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra á árunum 1979 til 1980. Þá var hann forseti neðri deildar þingsins 1988 til 1989. Kjartan var skipaður sendiherra árið 1989 – stöðu sem hann gegndi allt til ársins 2006. Hann var sendiherra í Brussel 2002 til 2005, starfaði í ráðuneytinu 2000 til 2002, var aðalframkvæmdastjóri EFTA á árunum 1994 til 2000 og sendiherra og fastafulltrúi í Genf 1989 til 1994. Á vef Alþingis kemur fram að Kjartan hafi skrifað bækur, bókarkafla og greinar sem birst hafi í tímaritum og blöðum um verkfræði, skipulagsmál, heilbrigðismál, alþjóðamál og þjóðmál. Kjartan lætur eftir sig eiginkonu, Irmu Karlsdóttur bankafulltrúa, og dótturina Maríu Evu Kristínu, viðskiptafræðing og hagfræðing sem búsett er í Bandaríkjunum. Alþingi Stjórnsýsla Andlát Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra, formaður Alþýðuflokksins og sendiherra, er látinn, áttræður að aldri. Í Morgunblaðinu segir að Kjartan hafi andast á heimili sínu síðastliðinn föstudag. Kjartan var menntaður í rekstrarhagfræði frá Stokkhólmsháskóla og lauk MS-prófi í rekstrarverkfræði og síðar doktorsprófi frá Illinois Institute of Technology í Chicago árið 1969. Hann var þingmaður Reyknesinga fyrir Alþýðuflokkinn á árunum 1978 til 1989 og sjávarútvegsráðherra á árunum 1978 til 1979 og sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra á árunum 1979 til 1980. Þá var hann forseti neðri deildar þingsins 1988 til 1989. Kjartan var skipaður sendiherra árið 1989 – stöðu sem hann gegndi allt til ársins 2006. Hann var sendiherra í Brussel 2002 til 2005, starfaði í ráðuneytinu 2000 til 2002, var aðalframkvæmdastjóri EFTA á árunum 1994 til 2000 og sendiherra og fastafulltrúi í Genf 1989 til 1994. Á vef Alþingis kemur fram að Kjartan hafi skrifað bækur, bókarkafla og greinar sem birst hafi í tímaritum og blöðum um verkfræði, skipulagsmál, heilbrigðismál, alþjóðamál og þjóðmál. Kjartan lætur eftir sig eiginkonu, Irmu Karlsdóttur bankafulltrúa, og dótturina Maríu Evu Kristínu, viðskiptafræðing og hagfræðing sem búsett er í Bandaríkjunum.
Alþingi Stjórnsýsla Andlát Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira