Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í sóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 07:19 Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, er kominn í sóttkví. Getty/Sven Hoppe Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), er kominn í sóttkví eftir að manneskja sem hann var í samskiptum við greindist með kórónuveiruna. Ghebreyesus greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni seint í gærkvöldi og lagði áherslu á að hann væri ekki með nein einkenni Covid-19. Ghebreyesus býr í Genf í Sviss þar sem höfuðstöðvar WHO eru. „Mér líður vel og er án einkenna en ég verð í sóttkví næstu daga, líkt og verkferlar WHO kveða á um, og mun vinna heima,“ sagði Ghebreyesus á Twitter. I have been identified as a contact of someone who has tested positive for #COVID19. I am well and without symptoms but will self-quarantine over the coming days, in line with @WHO protocols, and work from home.— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) November 1, 2020 Þá lagði hann áherslu á að mikilvægi þess að allir fylgdu leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda þegar kæmi að faraldrinum. „Þannig brjótum við smitkeðjurnar, bælum niður veiruna og verndum heilbrigðiskerfin,“ sagði Ghebreyesus. Samkvæmt tölfræðiupplýsingum Johns Hokins-háskólans í Bandaríkjunum hafa nú 46 milljónir manna greinst með kórónuveiruna í heiminum öllum og 1,2 milljónir látist vegna Covid-19, sjúkdómsins sem veiran veldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eþíópía Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), er kominn í sóttkví eftir að manneskja sem hann var í samskiptum við greindist með kórónuveiruna. Ghebreyesus greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni seint í gærkvöldi og lagði áherslu á að hann væri ekki með nein einkenni Covid-19. Ghebreyesus býr í Genf í Sviss þar sem höfuðstöðvar WHO eru. „Mér líður vel og er án einkenna en ég verð í sóttkví næstu daga, líkt og verkferlar WHO kveða á um, og mun vinna heima,“ sagði Ghebreyesus á Twitter. I have been identified as a contact of someone who has tested positive for #COVID19. I am well and without symptoms but will self-quarantine over the coming days, in line with @WHO protocols, and work from home.— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) November 1, 2020 Þá lagði hann áherslu á að mikilvægi þess að allir fylgdu leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda þegar kæmi að faraldrinum. „Þannig brjótum við smitkeðjurnar, bælum niður veiruna og verndum heilbrigðiskerfin,“ sagði Ghebreyesus. Samkvæmt tölfræðiupplýsingum Johns Hokins-háskólans í Bandaríkjunum hafa nú 46 milljónir manna greinst með kórónuveiruna í heiminum öllum og 1,2 milljónir látist vegna Covid-19, sjúkdómsins sem veiran veldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eþíópía Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira