Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í sóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 07:19 Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, er kominn í sóttkví. Getty/Sven Hoppe Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), er kominn í sóttkví eftir að manneskja sem hann var í samskiptum við greindist með kórónuveiruna. Ghebreyesus greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni seint í gærkvöldi og lagði áherslu á að hann væri ekki með nein einkenni Covid-19. Ghebreyesus býr í Genf í Sviss þar sem höfuðstöðvar WHO eru. „Mér líður vel og er án einkenna en ég verð í sóttkví næstu daga, líkt og verkferlar WHO kveða á um, og mun vinna heima,“ sagði Ghebreyesus á Twitter. I have been identified as a contact of someone who has tested positive for #COVID19. I am well and without symptoms but will self-quarantine over the coming days, in line with @WHO protocols, and work from home.— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) November 1, 2020 Þá lagði hann áherslu á að mikilvægi þess að allir fylgdu leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda þegar kæmi að faraldrinum. „Þannig brjótum við smitkeðjurnar, bælum niður veiruna og verndum heilbrigðiskerfin,“ sagði Ghebreyesus. Samkvæmt tölfræðiupplýsingum Johns Hokins-háskólans í Bandaríkjunum hafa nú 46 milljónir manna greinst með kórónuveiruna í heiminum öllum og 1,2 milljónir látist vegna Covid-19, sjúkdómsins sem veiran veldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eþíópía Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), er kominn í sóttkví eftir að manneskja sem hann var í samskiptum við greindist með kórónuveiruna. Ghebreyesus greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni seint í gærkvöldi og lagði áherslu á að hann væri ekki með nein einkenni Covid-19. Ghebreyesus býr í Genf í Sviss þar sem höfuðstöðvar WHO eru. „Mér líður vel og er án einkenna en ég verð í sóttkví næstu daga, líkt og verkferlar WHO kveða á um, og mun vinna heima,“ sagði Ghebreyesus á Twitter. I have been identified as a contact of someone who has tested positive for #COVID19. I am well and without symptoms but will self-quarantine over the coming days, in line with @WHO protocols, and work from home.— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) November 1, 2020 Þá lagði hann áherslu á að mikilvægi þess að allir fylgdu leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda þegar kæmi að faraldrinum. „Þannig brjótum við smitkeðjurnar, bælum niður veiruna og verndum heilbrigðiskerfin,“ sagði Ghebreyesus. Samkvæmt tölfræðiupplýsingum Johns Hokins-háskólans í Bandaríkjunum hafa nú 46 milljónir manna greinst með kórónuveiruna í heiminum öllum og 1,2 milljónir látist vegna Covid-19, sjúkdómsins sem veiran veldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eþíópía Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira