Ætla að byrja að rukka fyrir rafhleðsluna í miðbænum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. október 2020 11:10 Rafbílll í hleðslu. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, tillögu frá skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, að hefja gjaldtöku á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í miðborginni sem borgin rekur. Þrettán stöðvar voru settar upp í miðborginni árið 2018 og var verkefninu ætlað að örva orkuskipti í samgöngum. Fimm þeirra er að finna í bílastæðahúsum en sjö eru á götustæðum víðsvegar um miðbæinn. Hingað til hefur hleðsla á þessum stöðum verið gjaldfrjáls en nú er að verða breyting á því. Mikilvægt að gæta að samkeppni Í tillögunni segir að gjaldtaka muni hvetja menn til að losa stæðin fyrr en ella auk þess sem að með gjaldtöku sé gætt að samkeppni á þessum markaði, en hleðslustöðvum sem reknar eru af einkaaðilum hefur fjölgað undanfarið auk þess sem rafbílum fer hratt fjölgandi á landinu öllu. Þá hefur borgin jafnframt boðið út rekstur hleðslustöðva á þrjátíu og tveimur stöðum í borgarlandinu öllu og þar er gert ráð fyrir að þjónustuaðili innheimti gjald. Því sé tímabært að rukka einnig í miðborginni. Enn á eftir að útfæra gjaldtökuna en í bréfinu segir að ýmsar leiðir séu færar í þeim efnum. Orkumál Reykjavík Vistvænir bílar Bílar Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, tillögu frá skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, að hefja gjaldtöku á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í miðborginni sem borgin rekur. Þrettán stöðvar voru settar upp í miðborginni árið 2018 og var verkefninu ætlað að örva orkuskipti í samgöngum. Fimm þeirra er að finna í bílastæðahúsum en sjö eru á götustæðum víðsvegar um miðbæinn. Hingað til hefur hleðsla á þessum stöðum verið gjaldfrjáls en nú er að verða breyting á því. Mikilvægt að gæta að samkeppni Í tillögunni segir að gjaldtaka muni hvetja menn til að losa stæðin fyrr en ella auk þess sem að með gjaldtöku sé gætt að samkeppni á þessum markaði, en hleðslustöðvum sem reknar eru af einkaaðilum hefur fjölgað undanfarið auk þess sem rafbílum fer hratt fjölgandi á landinu öllu. Þá hefur borgin jafnframt boðið út rekstur hleðslustöðva á þrjátíu og tveimur stöðum í borgarlandinu öllu og þar er gert ráð fyrir að þjónustuaðili innheimti gjald. Því sé tímabært að rukka einnig í miðborginni. Enn á eftir að útfæra gjaldtökuna en í bréfinu segir að ýmsar leiðir séu færar í þeim efnum.
Orkumál Reykjavík Vistvænir bílar Bílar Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira