Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 23:01 Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára bann fyrir að missa ítrekað af lyfjaprófum. EPA-EFE/VALDRIN XHEMA Cristian Coleman – ríkjandi heimsmeistari í 100 metra spretthlaupi – hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum í röð. Þýðir það að Coleman mun missa af Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan á næsta ári. Hinn 24 ára gamli Coleman vann 100 metra spretthlaupið á HM í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Hann var einnig hluti af liði Bandaríkjanna sem vann 4x100 metra boðhlaupið í Doha. Coleman hefur 30 daga til að áfrýja dómnum og talið er að Bandaríkjamaðurinn muni áfrýja dómnum til Áfrýjunardómstóls íþróttamála [CAS]. Y all know this is wrong @aiu_athletics something needs to change. Integrity unity smh pic.twitter.com/Z2TQvNt8hQ— Christian Coleman (@__coleman) June 16, 2020 Coleman vill meina að hann hafi ekki gert neitt af sér og að þeir sem taki lyfjaprófin hafi ekki látið hann vita með nægilega miklum fyrirvara. Hefur Coleman meðal annars sagt á samfélagsmiðlum að hann muni taka lyfjapróf á hverjum degi það sem eftir er til að sanna sakleysi sitt. BBC greindi frá. Frjálsar íþróttir Bandaríkin Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Sjá meira
Cristian Coleman – ríkjandi heimsmeistari í 100 metra spretthlaupi – hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum í röð. Þýðir það að Coleman mun missa af Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan á næsta ári. Hinn 24 ára gamli Coleman vann 100 metra spretthlaupið á HM í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Hann var einnig hluti af liði Bandaríkjanna sem vann 4x100 metra boðhlaupið í Doha. Coleman hefur 30 daga til að áfrýja dómnum og talið er að Bandaríkjamaðurinn muni áfrýja dómnum til Áfrýjunardómstóls íþróttamála [CAS]. Y all know this is wrong @aiu_athletics something needs to change. Integrity unity smh pic.twitter.com/Z2TQvNt8hQ— Christian Coleman (@__coleman) June 16, 2020 Coleman vill meina að hann hafi ekki gert neitt af sér og að þeir sem taki lyfjaprófin hafi ekki látið hann vita með nægilega miklum fyrirvara. Hefur Coleman meðal annars sagt á samfélagsmiðlum að hann muni taka lyfjapróf á hverjum degi það sem eftir er til að sanna sakleysi sitt. BBC greindi frá.
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Sjá meira