Heimsmeistarinn dæmdur í tveggja ára bann | Missir af Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 23:01 Coleman hefur verið dæmdur í tveggja ára bann fyrir að missa ítrekað af lyfjaprófum. EPA-EFE/VALDRIN XHEMA Cristian Coleman – ríkjandi heimsmeistari í 100 metra spretthlaupi – hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum í röð. Þýðir það að Coleman mun missa af Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan á næsta ári. Hinn 24 ára gamli Coleman vann 100 metra spretthlaupið á HM í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Hann var einnig hluti af liði Bandaríkjanna sem vann 4x100 metra boðhlaupið í Doha. Coleman hefur 30 daga til að áfrýja dómnum og talið er að Bandaríkjamaðurinn muni áfrýja dómnum til Áfrýjunardómstóls íþróttamála [CAS]. Y all know this is wrong @aiu_athletics something needs to change. Integrity unity smh pic.twitter.com/Z2TQvNt8hQ— Christian Coleman (@__coleman) June 16, 2020 Coleman vill meina að hann hafi ekki gert neitt af sér og að þeir sem taki lyfjaprófin hafi ekki látið hann vita með nægilega miklum fyrirvara. Hefur Coleman meðal annars sagt á samfélagsmiðlum að hann muni taka lyfjapróf á hverjum degi það sem eftir er til að sanna sakleysi sitt. BBC greindi frá. Frjálsar íþróttir Bandaríkin Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Cristian Coleman – ríkjandi heimsmeistari í 100 metra spretthlaupi – hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum í röð. Þýðir það að Coleman mun missa af Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan á næsta ári. Hinn 24 ára gamli Coleman vann 100 metra spretthlaupið á HM í frjálsum íþróttum sem fram fór í Doha í Katar á síðasta ári. Hann var einnig hluti af liði Bandaríkjanna sem vann 4x100 metra boðhlaupið í Doha. Coleman hefur 30 daga til að áfrýja dómnum og talið er að Bandaríkjamaðurinn muni áfrýja dómnum til Áfrýjunardómstóls íþróttamála [CAS]. Y all know this is wrong @aiu_athletics something needs to change. Integrity unity smh pic.twitter.com/Z2TQvNt8hQ— Christian Coleman (@__coleman) June 16, 2020 Coleman vill meina að hann hafi ekki gert neitt af sér og að þeir sem taki lyfjaprófin hafi ekki látið hann vita með nægilega miklum fyrirvara. Hefur Coleman meðal annars sagt á samfélagsmiðlum að hann muni taka lyfjapróf á hverjum degi það sem eftir er til að sanna sakleysi sitt. BBC greindi frá.
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira