Hópsmit á Landakoti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2020 18:40 Hópsmit hefur komið upp á Landakotsspítala. Vísir/Vilhelm Hópsmit er komið upp á Landakoti og hafa nú alls sextán sjúklingar og sex starfsmenn greinst með veiruna. Landakoti hefur nú verið lokað. Landakot hefur ekki verið rýmt en því hefur verið lokað vegna smitanna. Framkvæmdastjóri á meðferðarsviði Landspítala segir stöðuna litna alvarlegum augum. „Eins og staðan er núna þá hafa greinst sextán sjúklingar jákvæðir og sex starfsmenn og það eru komnir 98 í sóttkví út frá þessari útsetningu þannig að við eigum allt eins von á að það muni einhverjir bætast við,“ sagði Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri á meðferðarsviði Landspítala, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir skömmu. Hún segir að um hópsmit sé að ræða. „Við tökum þessa stöðu mjög alvarlega og það er verið að skima alla núna og rekja smitið til þess að ákveða næstu skref. Það er búið að loka Landakoti, ekki búið að rýma heldur loka og við erum að taka stöðuna núna,“ segir Guðlaug. Búið er að loka þeim deildum þar sem smitin hafa komið upp og þegar hafa þrír sjúklingar verið fluttir í Fossvog sem að sögn Guðlaugar „ástandsins vegna þurfti að flytja.“ Hún segist ekki geta sagt til um hvort einhver sé alvarlega veikur en ástæða hafi verið fyrir því að flytja sjúklingana þrjá í Fossvog. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
Hópsmit er komið upp á Landakoti og hafa nú alls sextán sjúklingar og sex starfsmenn greinst með veiruna. Landakoti hefur nú verið lokað. Landakot hefur ekki verið rýmt en því hefur verið lokað vegna smitanna. Framkvæmdastjóri á meðferðarsviði Landspítala segir stöðuna litna alvarlegum augum. „Eins og staðan er núna þá hafa greinst sextán sjúklingar jákvæðir og sex starfsmenn og það eru komnir 98 í sóttkví út frá þessari útsetningu þannig að við eigum allt eins von á að það muni einhverjir bætast við,“ sagði Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri á meðferðarsviði Landspítala, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir skömmu. Hún segir að um hópsmit sé að ræða. „Við tökum þessa stöðu mjög alvarlega og það er verið að skima alla núna og rekja smitið til þess að ákveða næstu skref. Það er búið að loka Landakoti, ekki búið að rýma heldur loka og við erum að taka stöðuna núna,“ segir Guðlaug. Búið er að loka þeim deildum þar sem smitin hafa komið upp og þegar hafa þrír sjúklingar verið fluttir í Fossvog sem að sögn Guðlaugar „ástandsins vegna þurfti að flytja.“ Hún segist ekki geta sagt til um hvort einhver sé alvarlega veikur en ástæða hafi verið fyrir því að flytja sjúklingana þrjá í Fossvog.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent