Seen….. en ekkert svar! Anna Claessen skrifar 19. október 2020 10:31 Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig? “Viltu hittast í vikunni?” spyr ég. Hans svar “kannski.” Vá hvað honum “langar” að hitta mann. Bara ef það er ekkert annað að gera, ef aðrir nenna ekki, auka vinna. Yoda sagði það best “Do or do not… there is no TRY”Hversu lengi ætti maður að bíða með líf sitt eftir svari frá þessum einstaklingi? “Nú er komið nóg!” hugsa ég og reyni að gleyma honum. En eins og hver önnur fíkn þá kemur löngunin. Maður fer á fb, insta og snap hjá honum, grandskoðar alla sem manneskjan talar við. Hugurinn fer að hugsa að hann sé með annarri, sem setur love á statusinn hans. Hver er hún? Býrð til sögur um hana og þau saman.VITLEYSAN! OMG HÆTTU!En hætti ég? NEIBB Leita annað en finn alltaf ástæðu til að hafa aftur samband. Eitthvað fyndið gif eða lag sem minnir mig á hann.Þá fæ ég smá spjall. Smá tengingu.En svo ekkert! DAMN IT! Gleymdu honum! Ok! Ekkert svara honum í nokkra daga. Sjáðu hvort hann hefur samband.Hvað heldur þú?NEIBB! Honum er alveg sama um þig! Af hverju viltu hann?Eins og lítill krakki svarar heilinn “því mig langar” Af hverju langar manni alltaf í það sem maður fær ekki? Af hverju eyðir maður ekki frekar tímanum í þá sem hafa áhuga á manni?Er maður í sjálfspyntingu? Pældu í því hvað mikið annað maður gæti gert við allan þennan tíma sem fer í þessa ástarfíkn. Þessa þráhyggju. Hvað þarf til að stoppa hana? Hvað er hún virkilega um?Er hún um þennan strák eða er það þörf að vera elskuð? Þörf að tilheyra?Þörf á oxytocin (hamingjuhormóni)? Hver er rótin? Er þetta um strákinn eða er þetta um þig og þína fortíð? Þig og þín mörk? Ertu reið út í hann eða þig að vera enn í þessum leik? Seen en ekkert svar er svar. Þú ert bara ekki að sætta þig við það! Hvað ætlar þú að gera í því? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ert þú með þráhyggju? Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig? “Viltu hittast í vikunni?” spyr ég. Hans svar “kannski.” Vá hvað honum “langar” að hitta mann. Bara ef það er ekkert annað að gera, ef aðrir nenna ekki, auka vinna. Yoda sagði það best “Do or do not… there is no TRY”Hversu lengi ætti maður að bíða með líf sitt eftir svari frá þessum einstaklingi? “Nú er komið nóg!” hugsa ég og reyni að gleyma honum. En eins og hver önnur fíkn þá kemur löngunin. Maður fer á fb, insta og snap hjá honum, grandskoðar alla sem manneskjan talar við. Hugurinn fer að hugsa að hann sé með annarri, sem setur love á statusinn hans. Hver er hún? Býrð til sögur um hana og þau saman.VITLEYSAN! OMG HÆTTU!En hætti ég? NEIBB Leita annað en finn alltaf ástæðu til að hafa aftur samband. Eitthvað fyndið gif eða lag sem minnir mig á hann.Þá fæ ég smá spjall. Smá tengingu.En svo ekkert! DAMN IT! Gleymdu honum! Ok! Ekkert svara honum í nokkra daga. Sjáðu hvort hann hefur samband.Hvað heldur þú?NEIBB! Honum er alveg sama um þig! Af hverju viltu hann?Eins og lítill krakki svarar heilinn “því mig langar” Af hverju langar manni alltaf í það sem maður fær ekki? Af hverju eyðir maður ekki frekar tímanum í þá sem hafa áhuga á manni?Er maður í sjálfspyntingu? Pældu í því hvað mikið annað maður gæti gert við allan þennan tíma sem fer í þessa ástarfíkn. Þessa þráhyggju. Hvað þarf til að stoppa hana? Hvað er hún virkilega um?Er hún um þennan strák eða er það þörf að vera elskuð? Þörf að tilheyra?Þörf á oxytocin (hamingjuhormóni)? Hver er rótin? Er þetta um strákinn eða er þetta um þig og þína fortíð? Þig og þín mörk? Ertu reið út í hann eða þig að vera enn í þessum leik? Seen en ekkert svar er svar. Þú ert bara ekki að sætta þig við það! Hvað ætlar þú að gera í því?
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar