Seen….. en ekkert svar! Anna Claessen skrifar 19. október 2020 10:31 Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig? “Viltu hittast í vikunni?” spyr ég. Hans svar “kannski.” Vá hvað honum “langar” að hitta mann. Bara ef það er ekkert annað að gera, ef aðrir nenna ekki, auka vinna. Yoda sagði það best “Do or do not… there is no TRY”Hversu lengi ætti maður að bíða með líf sitt eftir svari frá þessum einstaklingi? “Nú er komið nóg!” hugsa ég og reyni að gleyma honum. En eins og hver önnur fíkn þá kemur löngunin. Maður fer á fb, insta og snap hjá honum, grandskoðar alla sem manneskjan talar við. Hugurinn fer að hugsa að hann sé með annarri, sem setur love á statusinn hans. Hver er hún? Býrð til sögur um hana og þau saman.VITLEYSAN! OMG HÆTTU!En hætti ég? NEIBB Leita annað en finn alltaf ástæðu til að hafa aftur samband. Eitthvað fyndið gif eða lag sem minnir mig á hann.Þá fæ ég smá spjall. Smá tengingu.En svo ekkert! DAMN IT! Gleymdu honum! Ok! Ekkert svara honum í nokkra daga. Sjáðu hvort hann hefur samband.Hvað heldur þú?NEIBB! Honum er alveg sama um þig! Af hverju viltu hann?Eins og lítill krakki svarar heilinn “því mig langar” Af hverju langar manni alltaf í það sem maður fær ekki? Af hverju eyðir maður ekki frekar tímanum í þá sem hafa áhuga á manni?Er maður í sjálfspyntingu? Pældu í því hvað mikið annað maður gæti gert við allan þennan tíma sem fer í þessa ástarfíkn. Þessa þráhyggju. Hvað þarf til að stoppa hana? Hvað er hún virkilega um?Er hún um þennan strák eða er það þörf að vera elskuð? Þörf að tilheyra?Þörf á oxytocin (hamingjuhormóni)? Hver er rótin? Er þetta um strákinn eða er þetta um þig og þína fortíð? Þig og þín mörk? Ertu reið út í hann eða þig að vera enn í þessum leik? Seen en ekkert svar er svar. Þú ert bara ekki að sætta þig við það! Hvað ætlar þú að gera í því? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Sjá meira
Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig? “Viltu hittast í vikunni?” spyr ég. Hans svar “kannski.” Vá hvað honum “langar” að hitta mann. Bara ef það er ekkert annað að gera, ef aðrir nenna ekki, auka vinna. Yoda sagði það best “Do or do not… there is no TRY”Hversu lengi ætti maður að bíða með líf sitt eftir svari frá þessum einstaklingi? “Nú er komið nóg!” hugsa ég og reyni að gleyma honum. En eins og hver önnur fíkn þá kemur löngunin. Maður fer á fb, insta og snap hjá honum, grandskoðar alla sem manneskjan talar við. Hugurinn fer að hugsa að hann sé með annarri, sem setur love á statusinn hans. Hver er hún? Býrð til sögur um hana og þau saman.VITLEYSAN! OMG HÆTTU!En hætti ég? NEIBB Leita annað en finn alltaf ástæðu til að hafa aftur samband. Eitthvað fyndið gif eða lag sem minnir mig á hann.Þá fæ ég smá spjall. Smá tengingu.En svo ekkert! DAMN IT! Gleymdu honum! Ok! Ekkert svara honum í nokkra daga. Sjáðu hvort hann hefur samband.Hvað heldur þú?NEIBB! Honum er alveg sama um þig! Af hverju viltu hann?Eins og lítill krakki svarar heilinn “því mig langar” Af hverju langar manni alltaf í það sem maður fær ekki? Af hverju eyðir maður ekki frekar tímanum í þá sem hafa áhuga á manni?Er maður í sjálfspyntingu? Pældu í því hvað mikið annað maður gæti gert við allan þennan tíma sem fer í þessa ástarfíkn. Þessa þráhyggju. Hvað þarf til að stoppa hana? Hvað er hún virkilega um?Er hún um þennan strák eða er það þörf að vera elskuð? Þörf að tilheyra?Þörf á oxytocin (hamingjuhormóni)? Hver er rótin? Er þetta um strákinn eða er þetta um þig og þína fortíð? Þig og þín mörk? Ertu reið út í hann eða þig að vera enn í þessum leik? Seen en ekkert svar er svar. Þú ert bara ekki að sætta þig við það! Hvað ætlar þú að gera í því?
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun