Rashford fékk heiðursorðu drottningar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 13:45 Rashford hefur heldur betur látið hendur standa fram úr ermum undanfarið. Simon Stacpoole/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. Upphaflega átti listinn yfir þau sem myndu hljóta heiðursorður að birtast í júní en því var frestað til að fólk sem myndi spila stórt hlutverk í baráttunni gegn kórónufaraldrinum yrðu gæti komist á listann. Hinn 22 ára gamli Rashford hefur farið mikinn síðan kórónufaraldurinn skall á og barist fyrir því að börn sem nýti sér fríar máltíðir í skólum landsins vegna bágrar stöðu heima fyrir hafi getað haldið því áfram. @MarcusRashford helped raise £20million and provide 2.8m children with meals while schools were closed due to COVID-19He speaks after learning of his MBE, in recognition of his services to help children across the United Kingdom https://t.co/9rQpKysaEj pic.twitter.com/GWARJfC1Tg— Premier League (@premierleague) October 10, 2020 Rashford hrinti af stað átaki með þetta að leiðarljósi og hefur nú þegar safnað 20 milljónum punda og séð til þess að næstum þrjár milljónir barna hafa fengið máltíðir sem þau hefðu annars orðið af vegna kórónuveirunnar. Fyrir það hlýtur hann MBE-orðu Bretlandsdrottningar. Rashford er hvergi nærri hættur. Hann vill að stjórnmálamenn geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir hungur barna í Bretlandi. Rashford sjálfur hefur sett á stofn sérstakt átak með hinum ýmsum matvælaframleiðindum sem og matvörubúðum til að reyna sporna við hungri barna í landinu. Í viðtali við BBC í morgunsárið sagði Rashford að þetta væri gott augnablik fyrir hann persónulega en þetta væri aðeins upphafið. Hann væri í raun á byrjunarreit varðandi það sem hann vill áorka. What I'd like to do now that I'm in this position is speak directly to the Prime Minister @MarcusRashford will receive an MBE for services to vulnerable children during Covid, after campaigning for free school meal vouchers over the summer. @sallynugent hears his reaction pic.twitter.com/jzejTOcRLW— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) October 9, 2020 „Það sem ég vill núna er að tala beint við forsætisráðherrann og sannfæra hann um að matarmiðarnir verði framlengdir fram í október allavega. Ég veit hversu jákvæð áhrif það getur haft á fjölskyldur um land allt og það er mitt helsta markmið núna, að koma þeim skilaboðum áleiðis,“ sagði Rashford að lokum. Rashford hefur þegar fengið verðlaun fyrir störf sín utanvallar en háskólinn í Manchester heiðraði hann fyrr á árinu. Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. 2. september 2020 07:00 Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. júlí 2020 21:15 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. Upphaflega átti listinn yfir þau sem myndu hljóta heiðursorður að birtast í júní en því var frestað til að fólk sem myndi spila stórt hlutverk í baráttunni gegn kórónufaraldrinum yrðu gæti komist á listann. Hinn 22 ára gamli Rashford hefur farið mikinn síðan kórónufaraldurinn skall á og barist fyrir því að börn sem nýti sér fríar máltíðir í skólum landsins vegna bágrar stöðu heima fyrir hafi getað haldið því áfram. @MarcusRashford helped raise £20million and provide 2.8m children with meals while schools were closed due to COVID-19He speaks after learning of his MBE, in recognition of his services to help children across the United Kingdom https://t.co/9rQpKysaEj pic.twitter.com/GWARJfC1Tg— Premier League (@premierleague) October 10, 2020 Rashford hrinti af stað átaki með þetta að leiðarljósi og hefur nú þegar safnað 20 milljónum punda og séð til þess að næstum þrjár milljónir barna hafa fengið máltíðir sem þau hefðu annars orðið af vegna kórónuveirunnar. Fyrir það hlýtur hann MBE-orðu Bretlandsdrottningar. Rashford er hvergi nærri hættur. Hann vill að stjórnmálamenn geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir hungur barna í Bretlandi. Rashford sjálfur hefur sett á stofn sérstakt átak með hinum ýmsum matvælaframleiðindum sem og matvörubúðum til að reyna sporna við hungri barna í landinu. Í viðtali við BBC í morgunsárið sagði Rashford að þetta væri gott augnablik fyrir hann persónulega en þetta væri aðeins upphafið. Hann væri í raun á byrjunarreit varðandi það sem hann vill áorka. What I'd like to do now that I'm in this position is speak directly to the Prime Minister @MarcusRashford will receive an MBE for services to vulnerable children during Covid, after campaigning for free school meal vouchers over the summer. @sallynugent hears his reaction pic.twitter.com/jzejTOcRLW— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) October 9, 2020 „Það sem ég vill núna er að tala beint við forsætisráðherrann og sannfæra hann um að matarmiðarnir verði framlengdir fram í október allavega. Ég veit hversu jákvæð áhrif það getur haft á fjölskyldur um land allt og það er mitt helsta markmið núna, að koma þeim skilaboðum áleiðis,“ sagði Rashford að lokum. Rashford hefur þegar fengið verðlaun fyrir störf sín utanvallar en háskólinn í Manchester heiðraði hann fyrr á árinu.
Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. 2. september 2020 07:00 Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. júlí 2020 21:15 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. 2. september 2020 07:00
Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. júlí 2020 21:15
Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00
Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00