„Ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt“ Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2020 16:00 Farið var yfir 2. umferð Olís-deildar kvenna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. MYND/STÖÐ 2 SPORT Sérfræðingar Seinni bylgjunnar bentu dómurum landsins á að konur væru ekki síður harðar af sér en karlar og að óþarfi væri að hafa strangari línu í dómgæslunni í Olís-deild kvenna en karla. Svava Kristín Gretarsdóttir fór yfir málið með þeim Írisi Ástu Pétursdóttur og Sigurlaugu Rúnarsdóttur. Þær skoðuðu sérstaklega atvik í leik KA/Þórs og Stjörnunnar, sem Stjarnan vann 23-21, þegar Martha Hermannsdóttir fékk tveggja mínútna brottvísun. Atvikið má sjá í innslaginu hér að neðan. „Mér fannst þetta bara góður varnarleikur hjá Mörthu. Ef hún hefði bara sett hendurnar niður með síðum þá hefði hún pottþétt fengið ruðning. En þetta eru ekki tvær mínútur,“ sagði Íris. „Ég hélt að hún hefði fyrst farið í andlitið á henni en svo var ekki. Mér finnst þetta galinn dómur, þessar tvær mínútur. Mér finnst þetta stundum svolítið einkennandi í kvennaboltanum. Við fáum fleiri fríköst, og vægari brottvísanir. Mér finnst allt í lagi að pæla í þessu því það gilda sömu reglur þó að það sé mismunandi harka í leikjunum,“ sagði Sigurlaug, og Íris bætti við: „Það er ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt. Þetta er bara létt ábending fyrir dómarana.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um brottvísanir Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar bentu dómurum landsins á að konur væru ekki síður harðar af sér en karlar og að óþarfi væri að hafa strangari línu í dómgæslunni í Olís-deild kvenna en karla. Svava Kristín Gretarsdóttir fór yfir málið með þeim Írisi Ástu Pétursdóttur og Sigurlaugu Rúnarsdóttur. Þær skoðuðu sérstaklega atvik í leik KA/Þórs og Stjörnunnar, sem Stjarnan vann 23-21, þegar Martha Hermannsdóttir fékk tveggja mínútna brottvísun. Atvikið má sjá í innslaginu hér að neðan. „Mér fannst þetta bara góður varnarleikur hjá Mörthu. Ef hún hefði bara sett hendurnar niður með síðum þá hefði hún pottþétt fengið ruðning. En þetta eru ekki tvær mínútur,“ sagði Íris. „Ég hélt að hún hefði fyrst farið í andlitið á henni en svo var ekki. Mér finnst þetta galinn dómur, þessar tvær mínútur. Mér finnst þetta stundum svolítið einkennandi í kvennaboltanum. Við fáum fleiri fríköst, og vægari brottvísanir. Mér finnst allt í lagi að pæla í þessu því það gilda sömu reglur þó að það sé mismunandi harka í leikjunum,“ sagði Sigurlaug, og Íris bætti við: „Það er ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt. Þetta er bara létt ábending fyrir dómarana.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um brottvísanir
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira