Jafnt í toppslagnum sem og í Grindavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 19:17 Keflavík gerði jafntefli við Fram í toppslag Lengjudeildar karla í kvöld. Vísir/Vilhelm Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Lauk báðum leikjunum með 1-1 jafntefli. Í Keflavík var toppslagur deildarinnar en Fram var í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Alex Freyr Elísson sem kom Fram yfir með marki úr vítaspyrnu eftir sléttan klukkutíma leik. Topplið Fram því komið með 1-0 forystu í veðurblíðunni á Suðurnesjum og stefndi í að þeir færu með stigin þrjú heim þangað til fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Þá varð Hlynur Atli Magnússon fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Undir lok leiks fékk Gunnar Gunnarsson, leikmaður Fram, rautt spjald og því luku gestirnir leik með 10 manns inn á vellinum. Lokatölur í Keflavík því 1-1. Í Grindavík var Leiknir Reykjavík í heimsókn og kom Sævar Atli Magnússon gestunum yfir strax á 11. mínútu leiksins. Sex mínútum síðar jafnaði Guðmundur Magnússon metin og þar við sat. Líkt og í Keflavík var rautt spjald undir lok leiks en Alexander Veigar Þórarinsson, leikmaður Grindavíkur, fékk beint rautt spjald í uppbótartíma. Lokatölur því einnig 1-1 og eitt stig á lið niðurstaðan en það gerir lítið fyrir bæði lið. Fram er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 33 stig. Keflavík kemur þar á eftir með 31 og á leik til góða. Leiknir R. er svo í 3. sæti með 30 stig. Grindavík er hins vegar í 6. sæti með 23 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin UMF Grindavík Fram Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Lauk báðum leikjunum með 1-1 jafntefli. Í Keflavík var toppslagur deildarinnar en Fram var í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Alex Freyr Elísson sem kom Fram yfir með marki úr vítaspyrnu eftir sléttan klukkutíma leik. Topplið Fram því komið með 1-0 forystu í veðurblíðunni á Suðurnesjum og stefndi í að þeir færu með stigin þrjú heim þangað til fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Þá varð Hlynur Atli Magnússon fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Undir lok leiks fékk Gunnar Gunnarsson, leikmaður Fram, rautt spjald og því luku gestirnir leik með 10 manns inn á vellinum. Lokatölur í Keflavík því 1-1. Í Grindavík var Leiknir Reykjavík í heimsókn og kom Sævar Atli Magnússon gestunum yfir strax á 11. mínútu leiksins. Sex mínútum síðar jafnaði Guðmundur Magnússon metin og þar við sat. Líkt og í Keflavík var rautt spjald undir lok leiks en Alexander Veigar Þórarinsson, leikmaður Grindavíkur, fékk beint rautt spjald í uppbótartíma. Lokatölur því einnig 1-1 og eitt stig á lið niðurstaðan en það gerir lítið fyrir bæði lið. Fram er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 33 stig. Keflavík kemur þar á eftir með 31 og á leik til góða. Leiknir R. er svo í 3. sæti með 30 stig. Grindavík er hins vegar í 6. sæti með 23 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin UMF Grindavík Fram Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira