Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 06:52 Efnahagur landsins hefur orðið fyrir miklu áfalli frá því að kórónuveirufaraldurinn barst þangað. EPA/ ANDY RAIN Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins, til dæmis lokun iðnaðar og fyrirtækja, hafa haft gríðarleg áhrif á efnahag landsins. Verg landsframleiðsla í júní var aðeins einn sjötti af því sem hún var í febrúar. Efnahagur landsins dróst saman um 20,4 prósent á tímabilinu apríl til júní, miðað við fyrsta ársfjórðung. Útgjöld heimila minnkuðu eftir að búðum var gert að loka og hafa tekjur stóriðjunnar og iðnaðarins einnig hrunið. Þetta er fyrsta skiptið sem samdráttur hefur formlega verið á Bretlandi síðan 2009, það er, þegar samdráttur í efnahagi landsins spannar tvo samfellda ársfjórðunga. Hagstofa Bretlands gaf þó út að efnahagurinn hafi tekið nokkuð við sér í júní þegar tilslakanir voru gerðar á ferðatakmörkunum. Þá kom fram í tilkynningu frá Hagstofunni að þjónustufyrirtæki hafi orðið fyrir mesta skellinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að um kreppu væri að ræða en það hefur verið leiðrétt. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18 Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins, til dæmis lokun iðnaðar og fyrirtækja, hafa haft gríðarleg áhrif á efnahag landsins. Verg landsframleiðsla í júní var aðeins einn sjötti af því sem hún var í febrúar. Efnahagur landsins dróst saman um 20,4 prósent á tímabilinu apríl til júní, miðað við fyrsta ársfjórðung. Útgjöld heimila minnkuðu eftir að búðum var gert að loka og hafa tekjur stóriðjunnar og iðnaðarins einnig hrunið. Þetta er fyrsta skiptið sem samdráttur hefur formlega verið á Bretlandi síðan 2009, það er, þegar samdráttur í efnahagi landsins spannar tvo samfellda ársfjórðunga. Hagstofa Bretlands gaf þó út að efnahagurinn hafi tekið nokkuð við sér í júní þegar tilslakanir voru gerðar á ferðatakmörkunum. Þá kom fram í tilkynningu frá Hagstofunni að þjónustufyrirtæki hafi orðið fyrir mesta skellinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að um kreppu væri að ræða en það hefur verið leiðrétt.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18 Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18
Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44
Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12