Björgunarsveitir leituðu að Ílónu í nótt Sylvía Hall skrifar 22. júlí 2020 06:36 Björgunarsveitir voru kallaðar út til leitarinnar. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Norðurlandi leituðu að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur í nótt. Drónar eru notaðir við leitina og fer björgunarfólk um svæðið gangandi og á bílum, en Ílóna er talin hafa verið á leið frá Akureyri til Húsavíkur á þriðjudagskvöld. Þetta kemur fram í frétt RÚV um leitina þar sem rætt er við Jón Valdimarsson, aðalvarðstjóra á Akureyri. Hann segir leitina hafa hafist á miðnætti og hún hafi staðið yfir í nótt, en hlé var gert á sjötta tímanum í morgun til þess að fara yfir stöðu mála og gefa leitarfólki hvíld. Leit mun hefjast aftur nú í morgunsárið en lögregla biðlar til fólks sem ferðaðist á milli Akureyrar og Húsavíkur að íhuga hvort það muni eftir því að hafa séð Ílónu milli 19:20 og 21:00 á þriðjudagskvöld. Hún er búsett á Akureyri en vísbendingar eru um að hún hafi verið á leið til Húsavíkur þetta kvöld. Líkt og áður sagði fer leit fram úr lofti og á landi en björgunarsveitirnar sem taka þátt í leitinni eru meðal annars frá Siglufirði og Húsavík. Lögreglan á Norðurlandri eystra lýsti eftir Ílónu skömmu eftir miðnætti. Ílóna er þrítug og um það bil 170 sm á hæð, í meðallagi vaxin, með dökkt axlarsítt hár og með húðflúr á aftanverðum hálsi við hægra eyra. Hún er líklega klædd í dökkan fatnað samkvæmt upplýsingum frá lögreglu, þá helst í jogging föt, dökka dúnúlpu og með rauðbrúna prjónahúfu. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ílónu eða vita hvar hún er niðurkomin eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Lögreglumál Björgunarsveitir Akureyri Norðurþing Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Björgunarsveitir á Norðurlandi leituðu að Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur í nótt. Drónar eru notaðir við leitina og fer björgunarfólk um svæðið gangandi og á bílum, en Ílóna er talin hafa verið á leið frá Akureyri til Húsavíkur á þriðjudagskvöld. Þetta kemur fram í frétt RÚV um leitina þar sem rætt er við Jón Valdimarsson, aðalvarðstjóra á Akureyri. Hann segir leitina hafa hafist á miðnætti og hún hafi staðið yfir í nótt, en hlé var gert á sjötta tímanum í morgun til þess að fara yfir stöðu mála og gefa leitarfólki hvíld. Leit mun hefjast aftur nú í morgunsárið en lögregla biðlar til fólks sem ferðaðist á milli Akureyrar og Húsavíkur að íhuga hvort það muni eftir því að hafa séð Ílónu milli 19:20 og 21:00 á þriðjudagskvöld. Hún er búsett á Akureyri en vísbendingar eru um að hún hafi verið á leið til Húsavíkur þetta kvöld. Líkt og áður sagði fer leit fram úr lofti og á landi en björgunarsveitirnar sem taka þátt í leitinni eru meðal annars frá Siglufirði og Húsavík. Lögreglan á Norðurlandri eystra lýsti eftir Ílónu skömmu eftir miðnætti. Ílóna er þrítug og um það bil 170 sm á hæð, í meðallagi vaxin, með dökkt axlarsítt hár og með húðflúr á aftanverðum hálsi við hægra eyra. Hún er líklega klædd í dökkan fatnað samkvæmt upplýsingum frá lögreglu, þá helst í jogging föt, dökka dúnúlpu og með rauðbrúna prjónahúfu. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ílónu eða vita hvar hún er niðurkomin eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.
Lögreglumál Björgunarsveitir Akureyri Norðurþing Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira