Bretar banna vörur Huawei frá áramótum Kjartan Kjartansson skrifar 14. júlí 2020 13:13 Bandaríkjastjórn er sögð óttast að Kínverjar nái tæknilegum yfirburðum í heiminum ef Huawei kemst í lykilstöðu í 5G-væðingu vestrænna ríkja sem stendur fyrir dyrum. Vísir/EPA Farsímafyrirtækjum í Bretlandi verður bannað að kaupa 5G-fjarskiptabúnað frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei frá áramótum og verður gert að losa sig við þann sem þau eiga fyrir árið 2027. Ákvörðunin gæti tafið 5G-væðingu Bretlands um allt að ár. Styr hefur staðið um Huawei sem Bandaríkjastjórn sakar um að ganga erinda kínverskra stjórnvalda þannig að það ógni þjóðaröryggi vestrænna ríkja. Áströlsk stjórnvöld vöruðu á sínum tíma við möguleikanum á að tæknin gæti verið notuð til njósna fyrir kínverska ríkið. Fulltrúar Huawei þvertaka fyrir það. Oliver Dowden, ráðherra stafrænna mála, tilkynnti breska þinginu ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að gera Huawei útlægt frá Bretlandi í dag. Hún hafi verið tekin með þjóðaröryggis- og efnahagslega hugsmuni Bretlands í huga, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bandaríkjastjórn lagði viðskiptaþvinganir á Huwaei sem tengjast framleiðslu þess á örflögum. Breska leyniþjónustan telur að afleiðingar þvingananna þýði að ekki sé lengur hægt að ræða sig á Huawei geti haldið uppi framboði á þeim. Aðgerðir Bandaríkjastjórnar varða aðeins nýja 5G-tækni og því telja bresk stjórnvöld ekki ástæðu til þess að banna eldri kynslóðir tækja kínverska fyrirtækisins fyrir 2G, 3G eða 4G-fjarskiptanet. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði ítrekað þrýst á Boris Johnson, forsætisráðherra, að banna Huwaei en Johnson ákvað fyrr á þessu ári að leyfa kínverska fyrirtækinu að selja búnað sinn á Bretlandi með takmörkunum. Kínverska kommúnistastjórnin hefur á móti varað við því að banna Huawei, eitt stærsta tæknifyrirtæki landsins, gæti haft umfangsmiklar afleiðingar fyrir viðskipti annarra kínverskar fyrirtækja. Bretland Huawei Kína Bandaríkin Tengdar fréttir Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. 13. febrúar 2020 15:59 Vodafone ver 200 milljónum evra í að fjarlægja Huawei-búnað Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur í hyggju að fjarlægja íhluti frá kínverska tæknirisanum Huawei úr kjörnum fjarskiptaneta sinna í Evrópu. 5. febrúar 2020 12:15 Heimila takmarkaða aðkomu Huawei að uppsetningu 5G Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila þátttöku kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei við uppsetningu á 5G kerfi landsins, þó með ákveðnum takmörkunum. 28. janúar 2020 13:14 Mest lesið Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Farsímafyrirtækjum í Bretlandi verður bannað að kaupa 5G-fjarskiptabúnað frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei frá áramótum og verður gert að losa sig við þann sem þau eiga fyrir árið 2027. Ákvörðunin gæti tafið 5G-væðingu Bretlands um allt að ár. Styr hefur staðið um Huawei sem Bandaríkjastjórn sakar um að ganga erinda kínverskra stjórnvalda þannig að það ógni þjóðaröryggi vestrænna ríkja. Áströlsk stjórnvöld vöruðu á sínum tíma við möguleikanum á að tæknin gæti verið notuð til njósna fyrir kínverska ríkið. Fulltrúar Huawei þvertaka fyrir það. Oliver Dowden, ráðherra stafrænna mála, tilkynnti breska þinginu ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að gera Huawei útlægt frá Bretlandi í dag. Hún hafi verið tekin með þjóðaröryggis- og efnahagslega hugsmuni Bretlands í huga, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bandaríkjastjórn lagði viðskiptaþvinganir á Huwaei sem tengjast framleiðslu þess á örflögum. Breska leyniþjónustan telur að afleiðingar þvingananna þýði að ekki sé lengur hægt að ræða sig á Huawei geti haldið uppi framboði á þeim. Aðgerðir Bandaríkjastjórnar varða aðeins nýja 5G-tækni og því telja bresk stjórnvöld ekki ástæðu til þess að banna eldri kynslóðir tækja kínverska fyrirtækisins fyrir 2G, 3G eða 4G-fjarskiptanet. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði ítrekað þrýst á Boris Johnson, forsætisráðherra, að banna Huwaei en Johnson ákvað fyrr á þessu ári að leyfa kínverska fyrirtækinu að selja búnað sinn á Bretlandi með takmörkunum. Kínverska kommúnistastjórnin hefur á móti varað við því að banna Huawei, eitt stærsta tæknifyrirtæki landsins, gæti haft umfangsmiklar afleiðingar fyrir viðskipti annarra kínverskar fyrirtækja.
Bretland Huawei Kína Bandaríkin Tengdar fréttir Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. 13. febrúar 2020 15:59 Vodafone ver 200 milljónum evra í að fjarlægja Huawei-búnað Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur í hyggju að fjarlægja íhluti frá kínverska tæknirisanum Huawei úr kjörnum fjarskiptaneta sinna í Evrópu. 5. febrúar 2020 12:15 Heimila takmarkaða aðkomu Huawei að uppsetningu 5G Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila þátttöku kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei við uppsetningu á 5G kerfi landsins, þó með ákveðnum takmörkunum. 28. janúar 2020 13:14 Mest lesið Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. 13. febrúar 2020 15:59
Vodafone ver 200 milljónum evra í að fjarlægja Huawei-búnað Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur í hyggju að fjarlægja íhluti frá kínverska tæknirisanum Huawei úr kjörnum fjarskiptaneta sinna í Evrópu. 5. febrúar 2020 12:15
Heimila takmarkaða aðkomu Huawei að uppsetningu 5G Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila þátttöku kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei við uppsetningu á 5G kerfi landsins, þó með ákveðnum takmörkunum. 28. janúar 2020 13:14