Penninn leggur aukna áherslu á leikföng með kaupum á heildsölu Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2020 14:22 Verslun Pennans í Skeifunni. penninn. Samkeppniseftirlitið gerar engar athugasemdir við það að Penninn kaupi HB heildverslun að fullu. Markaðshlutdeild fyrirtækjanna styrkist ekki með verulegum hætti eða leiði til annarrar röskunar á samkeppni. Með kaupunum hyggst Penninn auka eigið vöruúrval í verslunum sínum með þeim vörum sem HB hefur umboð fyrir, einkum er varðar leikföng. Fyrirtækin undirrituðu kaupsamning sinn 24. apríl síðastliðinn og með því samþykktu þau að Penninn myndi eignast 100% hlut í HB heildverslun. Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins segir að markmið samrunans sé að bæta stöðu Pennans, sem rekur 16 verslanir um land allt, á sviði innflutnings og heildverslunar. HB heildverslun var stofnuð árið 2004 og sérhæfir sig í innflutningi á matvöru og leikföngum. Félögin tvö töldu sig ekki starfa á sama markaði nema að litlu leyti og myndi samruninn því ekki hafa nein áhrif á neytendur. Sú starfsemi sem skarist hjá samrunaaðilum sé starfsemi birgja á markaði með leikföng og tengdum afþreyingavörum, sem sé aðeins „óveruleg hliðarstarfsemi“ í tilfelli Pennans. Þar að auki séu ekki miklar aðgangshindranir, umfram þær sem eru almennt til staðar, á heildsölumarkaði með leikföng. Samuninn myndi því ekki hafa í för með sér breytingu á markaðshlutdeild fyrirtækjanna tveggja með þeim hætti að þeir verði markaðsráðandi. Samkeppniseftirlið féllst á þetta sjónarmið, samruni Pennans og HB heildverslunar myndi leiða til óverulegar „lárettrar samþjöppunar“ eins og það er orðað. „Er það því ljóst að mati eftirlitsins að samruninn muni ekki styrkja markaðshlutdeild fyrirtækjanna með verulegum hætti eða leiða til annarrar röskunar á samkeppni. Þá er það mat eftirlitsins að ekki séu til staðar miklar aðgangshindranir umfram þær sem almennar eru á markaðnum og samhliða innflutningur mögulegur.“ Neytendur Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Samkeppniseftirlitið gerar engar athugasemdir við það að Penninn kaupi HB heildverslun að fullu. Markaðshlutdeild fyrirtækjanna styrkist ekki með verulegum hætti eða leiði til annarrar röskunar á samkeppni. Með kaupunum hyggst Penninn auka eigið vöruúrval í verslunum sínum með þeim vörum sem HB hefur umboð fyrir, einkum er varðar leikföng. Fyrirtækin undirrituðu kaupsamning sinn 24. apríl síðastliðinn og með því samþykktu þau að Penninn myndi eignast 100% hlut í HB heildverslun. Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins segir að markmið samrunans sé að bæta stöðu Pennans, sem rekur 16 verslanir um land allt, á sviði innflutnings og heildverslunar. HB heildverslun var stofnuð árið 2004 og sérhæfir sig í innflutningi á matvöru og leikföngum. Félögin tvö töldu sig ekki starfa á sama markaði nema að litlu leyti og myndi samruninn því ekki hafa nein áhrif á neytendur. Sú starfsemi sem skarist hjá samrunaaðilum sé starfsemi birgja á markaði með leikföng og tengdum afþreyingavörum, sem sé aðeins „óveruleg hliðarstarfsemi“ í tilfelli Pennans. Þar að auki séu ekki miklar aðgangshindranir, umfram þær sem eru almennt til staðar, á heildsölumarkaði með leikföng. Samuninn myndi því ekki hafa í för með sér breytingu á markaðshlutdeild fyrirtækjanna tveggja með þeim hætti að þeir verði markaðsráðandi. Samkeppniseftirlið féllst á þetta sjónarmið, samruni Pennans og HB heildverslunar myndi leiða til óverulegar „lárettrar samþjöppunar“ eins og það er orðað. „Er það því ljóst að mati eftirlitsins að samruninn muni ekki styrkja markaðshlutdeild fyrirtækjanna með verulegum hætti eða leiða til annarrar röskunar á samkeppni. Þá er það mat eftirlitsins að ekki séu til staðar miklar aðgangshindranir umfram þær sem almennar eru á markaðnum og samhliða innflutningur mögulegur.“
Neytendur Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira