Vernda simpansa með störf Goodall að leiðarljósi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. júlí 2020 19:00 Afrískir simpansar njóta enn góðs af störfum Jane Goodall, frumkvöðulsins sem ferðaðist til Afríku fyrir sextíu árum til þess að rannsaka þessa náfrændur mannsins. Jane Goodall er nú orðin 86 ára gömul en á síðustu öld ferðaðist þessi Englendingur, sem alla jafna er talinn fremsti simpansasérfræðingur heims, til Afríku. Þar rannsakaði hún mannapana, vingaðist við þá og verndaði. Enn í dag hafa sérfræðingar í Úganda störf Goodall að leiðarljósi. Þessir simpansar sem hér má sjá eru munaðarlausir en búa nú með góðum vinum í simpansaathvarfi á Ngamba-eyju í miðju Viktoríuvatni. Regnskógur þekur eyjuna og simpansarnir geta fengið að búa þarna við náttúrulegar aðstæður, í friði frá veiðiþjófum og öðrum sem gætu viljað þeim illt. Paul Nyenje er einn starfsmanna athvarfsins. Hann segir engan verða ríkan á þessari vinnu. Hún sé þó afar gefandi. „Við vinnum hérna af því við elskum þessi dýr. Ef ekki væri fyrir þessa ást værum við ekki á eyjunni. Þetta er eitthvað sem ég Jane Goodall kenndi mér. Þegar þú gerir eitthvað áttu að gera það af öllu hjarta. Að sögn Nyenje eru helstu hætturnar sem simpansar standa frammi fyrir veiðar og eyðing kjörlendis. Þar spilar skógarhögg afar stórt hlutverk. Hann segir sömuleiðis að kórónuveirufaraldurinn hafi bitnað á athvarfinu, enda tapi það töluverðum tekjum nú þegar engir eru ferðamennirnir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Úganda Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Afrískir simpansar njóta enn góðs af störfum Jane Goodall, frumkvöðulsins sem ferðaðist til Afríku fyrir sextíu árum til þess að rannsaka þessa náfrændur mannsins. Jane Goodall er nú orðin 86 ára gömul en á síðustu öld ferðaðist þessi Englendingur, sem alla jafna er talinn fremsti simpansasérfræðingur heims, til Afríku. Þar rannsakaði hún mannapana, vingaðist við þá og verndaði. Enn í dag hafa sérfræðingar í Úganda störf Goodall að leiðarljósi. Þessir simpansar sem hér má sjá eru munaðarlausir en búa nú með góðum vinum í simpansaathvarfi á Ngamba-eyju í miðju Viktoríuvatni. Regnskógur þekur eyjuna og simpansarnir geta fengið að búa þarna við náttúrulegar aðstæður, í friði frá veiðiþjófum og öðrum sem gætu viljað þeim illt. Paul Nyenje er einn starfsmanna athvarfsins. Hann segir engan verða ríkan á þessari vinnu. Hún sé þó afar gefandi. „Við vinnum hérna af því við elskum þessi dýr. Ef ekki væri fyrir þessa ást værum við ekki á eyjunni. Þetta er eitthvað sem ég Jane Goodall kenndi mér. Þegar þú gerir eitthvað áttu að gera það af öllu hjarta. Að sögn Nyenje eru helstu hætturnar sem simpansar standa frammi fyrir veiðar og eyðing kjörlendis. Þar spilar skógarhögg afar stórt hlutverk. Hann segir sömuleiðis að kórónuveirufaraldurinn hafi bitnað á athvarfinu, enda tapi það töluverðum tekjum nú þegar engir eru ferðamennirnir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Úganda Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila