Lögmaður eigandans segir brunann harmleik en gagnrýnir Eflingu harðlega Sylvía Hall og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 26. júní 2020 17:13 Þrír létust í brunanum. Vísir/Vilhelm Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg sem brann í gær með þeim afleiðingum að þrír létust segir atburðinn ótrúlegan harmleik. Hann segist þó hugsi yfir ummælum Eflingar varðandi aðbúnað. Skúli Sveinsson, lögmaður eigenda fyrirtækisins HD verks segir í samtali við fréttstofu að húsið sé allt í eigu sama eiganda. Þar hafi verið leigðar út íbúðir á annarri og þriðju hæð. Hann gagnrýnir harðlega málflutning verkalýðsfélagsins Eflingar sem sagði í gær að félagi hafi lengi haft áhyggjur af aðbúnaði erlendra verkamanna í húsinu. „Það er með nokkrum ólíkindum að Efling hafi tjáð sig með þessum hætti án þess að vita um málsatvik. Maður er hugsi yfir framferði verkalýðsfélagsins,“ segir Skúli. Skúli segir að ekki hafi verið gerðar athugasemdir við brunavarnir hússin en að þó hafi verið gera athugasemdir við að jarðhæð hússins væri enn skráð sem leikskóli, sem áður var starfræktur þar. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun rannsakaði vettvang í dag. Skúli segir HD verk ekki hafa nein tengsl við starfsmannaleigu og að fyrirtækið hafi ekki erlenda verkamenn á sínum snærum. Fyrirtækið sé fasteignafélag. Aðspurður um aðgerðir slökkviliðs, lögreglu og skattayfirvalda í húsnæði fyrirtækisins við Dalveg 24 í byrjun mánaðarins segir Skúli að unnið sé að því að gera úrbætur á þeim athugasemdum sem þar komu fram. Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26. júní 2020 09:01 73 skráðir með lögheimili í húsinu Langflestir eru þeir með erlent vegabréf en með íslenska kennitölu. 26. júní 2020 10:16 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg sem brann í gær með þeim afleiðingum að þrír létust segir atburðinn ótrúlegan harmleik. Hann segist þó hugsi yfir ummælum Eflingar varðandi aðbúnað. Skúli Sveinsson, lögmaður eigenda fyrirtækisins HD verks segir í samtali við fréttstofu að húsið sé allt í eigu sama eiganda. Þar hafi verið leigðar út íbúðir á annarri og þriðju hæð. Hann gagnrýnir harðlega málflutning verkalýðsfélagsins Eflingar sem sagði í gær að félagi hafi lengi haft áhyggjur af aðbúnaði erlendra verkamanna í húsinu. „Það er með nokkrum ólíkindum að Efling hafi tjáð sig með þessum hætti án þess að vita um málsatvik. Maður er hugsi yfir framferði verkalýðsfélagsins,“ segir Skúli. Skúli segir að ekki hafi verið gerðar athugasemdir við brunavarnir hússin en að þó hafi verið gera athugasemdir við að jarðhæð hússins væri enn skráð sem leikskóli, sem áður var starfræktur þar. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun rannsakaði vettvang í dag. Skúli segir HD verk ekki hafa nein tengsl við starfsmannaleigu og að fyrirtækið hafi ekki erlenda verkamenn á sínum snærum. Fyrirtækið sé fasteignafélag. Aðspurður um aðgerðir slökkviliðs, lögreglu og skattayfirvalda í húsnæði fyrirtækisins við Dalveg 24 í byrjun mánaðarins segir Skúli að unnið sé að því að gera úrbætur á þeim athugasemdum sem þar komu fram.
Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26. júní 2020 09:01 73 skráðir með lögheimili í húsinu Langflestir eru þeir með erlent vegabréf en með íslenska kennitölu. 26. júní 2020 10:16 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26. júní 2020 09:01
73 skráðir með lögheimili í húsinu Langflestir eru þeir með erlent vegabréf en með íslenska kennitölu. 26. júní 2020 10:16